Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1968, Page 27

Frjáls verslun - 01.06.1968, Page 27
FRJÁLS VERZLUN 27 Innan svæðis álbræðslunnar vinna alls 875 manns og eru íslendingar 88% af vinnuaflinu. hafa þau áhrif, að byggingu verk- smiðjunnar verði lokið síðar en gert var ráð fyrir í upphafi. Hins vegar hafa framkvæmdir við liafn- argerðina tafizt verulega og má telja fullvíst, að þær séu mánuð- um á eftir áætlun. Þar um valda verkfall og ýmsir aðrir erfiðleik- ar, en það, sem mestum vand- kvæðum hefur valdið, er það, að sjávarbotn er gljúpur og hefur orðið að skipta um jarðveg undir steinkerjum. Verktakar þeir, sem annast hafnargerðina, munu þó að sjálfsögðu gera sitt til að hraða framkvæmdum sem mest, en gangur þeirra er að miklu leyti undir því kominn, að veður í vet- ur verði ekki mjög slæm. F.V.: Hvaða fyrirtœki vinixa a5 íramkvœmdunum hér? P.M.: Þau eru mörg, og má skipta hlutverkum þeirra í tvennt. Annars vegar eru þau, sem ann- ast byggingar, en þau eru SIAB, sænskt fyrirtæki, sem er stærsti verktakinn hér og annast steypu- framkvæmdir. Stálsmíði annast þrír aðilar, Wartmann/Tschokke/ Tuchschmid, svissnesk fyrirtæki, sem eru aðalverktakinn á þessu sviði, Miiller/Offenburg/Gresch- bach, þýzk fyrirtæki, sem sjá um uppsetningu stálgrinda og þýzka fyrirtækið Salzgifte, sem annast byggingu stálgeyma. Klæðningu bygginga annast norska fyrirtæk- ið Strombull og Stálsmiðjan tek- ur einnig þátt í byggingum. Hit- unarkerfi eru á ábyrgð þýzka fyr- irtækisins AME og vatnsleiðslur eru lagðar af Bochumer Rohrleit- ungsbau og Gunnari Gestssyni. Aðrir verktakar við byggingar eru Loftorka, Sigurvin Snæbjörns- son og Þórður Jasonarson. Hins vegar eru þau fyrirtæki, sem annast niðursetningu véla og tækja, en það eru Dillinger Stahl- bau og Hamar/Stálsmiðjan/Héð- inn, sem aðallega sjá um að út- vega vinnuafl. Raflagnir í verk- smiðjuna annast fyrirtækin Bræð- urnir Ormsson og E. Rasmussen. F.V.: Hve margir hafa nú vinnu við framkvœmdir í Straumsvík? P.M.: Við byggingu álbræðsl- unnar vinna alls 682 og við hafn- arframkvæmdir 175 eða 875 IERA SJONVORP UTVORP Nciudsynleg tæki á hverju heimili HOLLENZK GÆÐAVARA býður NÚTÍMA TÆKNI fyrir NÚTÍMA FÓLK JH í — SEGULBOND PLOTUSPILARAR KÆLISKAPAR RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23 SÍMl 18395

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.