Frjáls verslun - 01.05.1970, Qupperneq 58
5B
FRJÁLS VERZLUN
Skoðana-
kannanir
í sfjómmáRum.
Þingrof og
kosningar...?
frá
ritstjórn
Hvernig á að taka á mikilsverðustu máluin þjóðarinn-
ar á örlagastundum, hvernig á að taka örlagaa/tburðum,
hvernig á að skapa sem traiustasta og öflugasta forystu.
hvernig á að meta ábyrgð ráðamanna, hvernig á að (halda
lífi í istjórnmálum milili reglulegra kosninga, hvernig á
að gera stjórnun í þjóðarbúskapnum og atvinnuHifinu
traustará afl við breytilegar aðstæður?
Allt eru þetta spurningar, sem skjóta ofl upp kolli í
sveiflukenndu líifi okkar íslendinga. En livei-nig á að fá
svör við þessum spurnmgum? Nokkrar tilraunir 'hafa
verið gerðar til þess að kanna almenningsálitið í slikum
tilfellum og þessum, en enmiþá hefur engum aðila tekizt
að ná traustri fótfestu á slíku hleri.
Regluilegar kosningar í lýðfrjálsum rikjum eru í senn
dómslóll og ráðstöfunarrét'tur horgaranna. I kosningum
er þó þjappað saman stóru og smáu og mörgu harla ó-
líku, og í þeim gefst eklki tækifæri til að fjal'la til þraut-
ar um nema brot af þjóðmálum eða sveitarstjórnarmál-
um. Stumdum sker eitt mál sig úr og ræður úrslitum al-
gerlega án tillits til þess, að rnörg önnur mál kunna i
rauninni eininig að ibafa úrsiitaþýðingu. Vandinn er sá,
að hrúa að einhverju leyti bilið inilli reglulegra kosn-
inga, og auka álhrif borgaranna almennt á stjórnun og
stjÖrnarathafnir hverju sinni. Dæmi: Hver veit hug a'l-
mennings til síðiustu þróuinar efnahagsmála, hatans,
þeirra aðgerða sem eru að baki og annarra, sem eru
framundan, þ. á. m. kjarabóta, sem ræða imá um á marg-
víslegum forsendum? Þetta er í rauninni hulin ráðgáta.
Sveitarstjórnarkosningarnar falla á sama tíma, en þær
segja sáralítið sem ekkerl til um skoðun almennings í
þessum efnium. Það liefði vitaskuld mátt nota tækifærið
og ispyi’ja kjósendur. En það er ekki gert. Við höfum
enga slolflnun og ekkert kerfi til þess að gera það. Það
myndi stuðla að traustari athöfnum, hverjir sem í Mut
eiga. Það má vísa lil nýjustu atburða í Bretlandi, þar sem
finna má nokkra hliðstæðu í efnahagslþróuninni. Já,
hvað er að gerast þar? Þingrof og kosningar. Hvers
vegna? Af því að Bretar standa nú á liliðstæðum tíma-
mótum og við í efnahagsmálum og samskiptum við um-
heiminn. Skoðanakannanir hafa haft stói’vægileg áhrif
á viðhrögð stjórnmálamanna þar, og nú síðast hvatl
óbeint til kosninga með skömmum fyrirvara. Brezkir
kjósendur hafa stöðugt fengið að segja til um álit sitt
á gangi mála og Ihorfum í gegn um skoðanakannanir og
nú fá þeir að kjósa og fella sinn stóradóm á timamótum.
Þótt þetta sé vissulega ekki einhlýt fyrirmynd, má
draga af henni mikilvægar álýktanir, eins og hér hefur
verið gert. En niestu máli skiptir, að við notum þá mögu-
leika, sem i þessum vinnuhrögðum felast, við okkar að-
stæður, til þess að virkja almeniningsálitið miklu meira
í þágu stjórmunar og sljórnarathafna.