Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 13
Af hverju ? Jon Helgason, Skólavörðustíg 21A, skrifar: Eftirfarandi spurningar mínar hefðu átt að komast á beinu línuna til Jóhannesar Nordal, seðlabankastjóra, hér um daginn, en úr því svo varð ekki bið ég Frjálsa verzlun að afla svaranna og birta þau. 1. Hvers vegna voru is- Ienzku bankaseðlarnir, þeir sem nú gilda, prentaðir í svo áþekkum litum að vandræði hafa iðulega hlot- izt af, einkum hjá gömlu fólki og sjóndöpru? 2. Má ekki vænta þess að stjórn Seölabankans hæti hér fljótlega úr með skýr- um og ólíkum Iitum, t.d. rauðum og gulum, sem áð- ur gáfust svo vel? 3. Er þörf á að hafa 50- króna peninginn svona geysistóran, þungan og ó- þægilegan? Gerði hann ekki sama gagn minni og léttari, og sparaði það ekki tals- verðan framleiðslukostnað? Menn hafa sagt í mín eyru, að úr því Seðlabankamönn- um væru svo áberandi mis- lagðar hendur í svo sjálf- sögðu og augljósu máli, hvers mætti þá vænta í stóru mál- unum? Hvað sem því líður hefur mín skoðun ávallt verið sú, að peningar væru til þess að auðvelda viðskipti, en ekki til þess að torvelda þau. Svar frá bankastjórum Seðlabankans: ♦ Tvær seðlastærðir, sem nú J eru í umferð, þ. e. 100 og ♦ 1000 kr. seðlar, eru nær ó- ♦ breyttar frá því þær voru Ifyrst gefnar út í ársbyrjun 1960, samkvæmt lögum frá 1957 um Landsbanka íslands, Seðlabanka. Enda þótt nokkr- ar kvartanir bærust í fyrstu . um of lítinn litamun á þess- ♦ um tveim seðlum, var ekki I talin ástæða til að breyta lit J þeirra á árinu 1963, þegar seðlar með nafni Seðlabanka íslands voru látnir í umferð. Kom þar hvort tveggja til, að almenningur hafði vanizt þessum seðlum og eins að hvers kyns breytingar á gjaldmiðlinum valda jafnan nokkrum byrjunarerfiðleik- um hjá fólki. Seðlabankinn hefur síðan gefið út tvær seðlastærðir, 500 kr. árið 1968 og 5000 kr. seðil í ársbyrjun 1971, en litir þeirra eru mjög ólíkir og frábrugðnir þeim seðlum, sem fyrir voru. Allir eru þessir seðlar með mjög mismunandi myndum og skreytingum, bæði á fram- hlið og bakhlið og verðgildi þeirra áberandi. Til þess að auðvelda blindu fólki og sjón- döpru að greina verðgildi seðlanna, eru tölur þeirra og bókstafir hafðir með upp- hleyptu letri. Hæfilegur stærðarmunur á mynt í umferð er talinn vera um 2 mm., svo mögulegt sé að greina myntina í sundur og telja í vélum og einnig vegna vaxandi notkunar sjálfsala. Þegar ákveðið var að gefa út 5, 10 og 50 kr. mynt í stað seðla, varð að finna þeim aðr- ar stærðir en þær, sem fyrir voru á ísl. smámynt og má því segja, að 2 krónu pening- urinn hafi ráðið úrslitum um stærð 50 kr. peningsins. ■OOSD*CQOOOOCOCCOC-OOOCCCO« O O 9 0 0 0 -0-0 C 0 0-0-0-0 O O 0-0 o o c x> -o « O O 0-0 o o J I : ♦ ♦ t c c 0 9 c 0 ♦ c c 0 0 c ♦ c c ö ♦ 0 c c 0 0 : t 9 t 0 t J c * t ♦ i i * ♦ aV automatic radiq ® Átta rása segulbandstæki í bíla. Vönduð og falleg. Gæðin framúrskarandi. — Verð frá kr. 6.680,00. RADÍÚBÆR HF., Njálsgötu 22 - sími 21377 FV 4 1973 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.