Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 71
ar vörur eru seldar meS löng- afborgunarskilmálum með lág- um vöxtum. Áætlunin gerir ráð fvrir að bandarískir út- flytjendur selja islenzkum innflytjendum umræddar vör- ur. Innflytjendurnir greiða síðan íslenzkum stjórnvöldum fyrir vörurna með stuttum lánakjörum. íslenzka stjórnin greiðir síðan banarískum stjórnvöldum fyrir vörukaupin með lögum lánum, en banda- rísku stjórnvöldin greiða bandarísku útflytjendunum fyrir vöruna strax. Með þessu móti fær íslenzka stjórnin lán til margra ára með afar hag- stæðum kjörum. Núverandi samningur um viðskiptin var undirritaður 4. des. 1972, en í honum er gert ráð fyrir sölu á 4000 lestum af nveiti fyrir $ 626.000, og 177 lestum af tóbaki og tóbaks- vörum (t.d. sígarettum) fyrir $ 390.000, eða samtals fyrir um á að greiða 10% af and- $ 1.016.000. Samkv. samningn- virði varningsins strax, og 35% á 12 mánaða tímabili, eftir að síðasti hluti vöru- magnsins hefur verið afhentur Eftirstöðvarnar, sem í þessu tilfelli eru $ 558.800 greiðast með jöfnum afborgunum á 15 ára tímabili með 6%% vöxt- um. PL 480 er því efnahags- aðstoð frá Bandaríkjunum í formi til margra ára, sem greiðist með lágum vöxtum. MIKIL ÍSLENZK FJÁRFESTING í USA. — Fað er sagt að islenzk fjárfesting í Bandaríkjunum sé mun hærri, en bandarísk fjárfesting á íslandi. Hve mikil er ísl. fjárfesting í Bandaríkjunum, og hin banda- ríska á íslandi samkv. yðar upplýsingum? — Það er álitið að banda- rísk fjárfesting á íslandi sé milli $ 2-3.000.000, en íslenzk fjárfesting í Bandaríkjunum nemur líklega milli $ 15-20. 000.000, AUKIN BANDARÍSKA FJÁR- FESTING Á ÍSLANDI? — Ilafa bandarísk stjórn- völd gert einhverjar ráðstaf- anir til þess að auka banda- ríska fjárfestingu á íslandi? — Bandaríska stjórnin hef- ur ekki gert neinar sérstakar ráðstafanir. eða aðrar ráðstaf- anir, til þess að hvetja banda- rísk iyrirtæki til þess að fjár- festa á íslandi, en bandarísk stjórnvöld eru fús til að að- stoða við fjárfestingu hér í gegnum Import - Export bank- ann í Washington, þ.e.a.s. ef verkefnið hér krefst varnings og þjónustu frá Bandaríkjun- um, en auk þess eru þau fús til að greiða að takmörkuðu leyti innlendan framkvæmda- kosnað með sama hætti. Import - Export bankinn hefur þegar útvegað Lands- bankum lán að upphæð $ 1.000.000, sem nota á til þess að veita lán með lágum vöxtum til kaupa á vörum frá Bandaríkjunum. Robert Garrity forstjóri Menningarstofnunarinnar og Hörður Bjarnason deildarstjóri. FV 4 1973 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.