Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 90
áhrif þeirra á kaupandann verði ákveðin. Áhrifa blaðaauglýs- inga og auglýsinga í sjónvarpi, útvarpi og bíóum segir Henrik að gæti aftur á móti smám sam- an, hægt og sígandi, eins og mið- að væri af löngu færi. Dekor sér líka um hönnun og innréttingar fyrir verzlanir og sagði Henrik, að þær ættu að vera praktískar og smekklegar, þannig að hægt sé að nota þær í fleirum en einum tilgangi. Til- færingar þurfa að vera möguleg- ar eftir vörutegundum og árs- tíðum. Persónulega segist hann ekki vera hrifinn af innrétting- um úr dýrum efnum eins og harðvið nema í sérstökum til- vikum. Slíkar innréttingar seg- ir hann að verði oftast úreltar eftir fimm ár. Nefnir hann dæmi um tízkuverzlun, er var í takt við tízkuna fyrir 4 árum, með innréttingum úr gipsi og gleri, sem úrelt sé aftur á móti orðið í dag. Sams konar verzlanir eru um þessar mundir innréttaðar með plasti og plexigleri. Dekor sér um alla Ijósmynd- Eilifóg virðuleg silfurhönnun. Látlaus glœsileiki CHIPPENDALE matsilfurs flytur hátiðleika gamla tímans inn á nútimaheimili. Pað var fyrir um það bil 2oo árum að Thomas Chippendale skapaði pessa klassisku línu! (Sull ng Silfttr i. Laugavegi 35 simi 20620 90 FV 4 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.