Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 52
í germönskum fræðum. Ár- lega fara líka bandarískir fræðimenn og fyrirlesarar til íslands á vegum utanríkis- ráðuneytisins í Washington samkvæmt óskum Háskóla ís- lands. $ 52.600 Á ÞESSU ÁRI Á þessu ári leggur Banda- ríkjastjórn fram 51.600 doll- ara til menningarsamskipta við ísland annarra en þeirra, sem snerta rekstur upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna hér á landi. Mestum hluta þessa fjár er varið í heim- sóknir íslendinga til Banda- ríkjanna og munu alls um 400 einstaklingar af íslandi hafa notið góðs af þessum styrkj- um frá upphafi. Á móti fram- lagi Bandaríkjanna kemur framlag íslands, sem er rúm- lega 1000 dollarar á þessu ári. Þetta eru ekki stórar fjár- hæðir miðað við það sem ger- ist í samskiptum Bandaríkj- anna og hinna Norðurland- anna. Finnar eru t. d. að greiða Bandaríkjamönnum stríðs. skuldir en samkvæmt sam- komulagi milli ríkisstjórna þeirra fara greiðslur Finna 1 sérstakan sjóð, sem síðan er notaður til að stuðla að skipti- heimsóknum milli landanna. Verður alls 400.000 doilurum varið í þessu skyni úr sjóðn- um á yfirstandandi fjárhags- ári. ÓSKIR UM $ 74 ÞÚS. NÆSTA ÁR Af hálfu bandaríska utan- ríkisráðuneytisins hafa verið settar fram óskir um 74.000 dollara framlag til menninga- samskipta við Island á næsta ári. Almennt virðast embætt- ismenn í Washington, sem þessi mál varða, nokkuð ánægðir með gang þeirra, og var til þess tekið, að núver- andi menntamálaráðherra ís- lands hefði, eftir að hann leit yfir hóp gesta i kokkteilboði í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík, haft orð á því við sendiherrann, að honum hefði sannarlega tekizt að ná vinsamlegu sambandi við „creme de la creme úr röð- um íslenzkra menntamanna og menningarfrömuða", eins og ráðherrann orðaði það. • í viðskipta- ráðuneytinu Harold McNitt er sá starfs- maður í viðskiptaráðuneyt- inu, sem aðallega fer með ís- lenzk málefni. Er starf hans einkum fólgið í að svara fyrir- spurnum, sem berast frá bandarískum fyrirtækjum um tolla á íslandi og stund- um er líka óskað upplýsinga um fjárfestingarmöguleika. Til viðskiptaráðuneytisins hafa snúið sér allmargir að- ilar að undanförnu, sem á- huga hafa á stórverkefnum á íslandi og má þar nefna verk- taka, sem vilja vinna að virkjunarframkvæmdum við Sigöldu. Nokkurs áhuga hefur gætt hjá bandarískum aðilum á því verkefni og eins fram- leiðslu í orkufrekum iðnaði, þegar meiri raforka verður til ráðstöfunar á íslandi. Yfirleitt er erfitt að fá hin smærri bandarísku fyrirtæki til að flytja út og á það ekki sízt við um ísland, því mark- aðurinn er Bandaríkjamönn- um ekki jafnkunnur og aðrir markaðir í Evrópu. En til þess að upplýsa bandaríska aðila um ástand í viðskiptamálum íslendinga, sendir bandaríska viðskipta- ráðuneytið frá sér skýrslu ár- lega til áskrifenda meðal kaupsýslumanna og er hún kynnt sérstaklega annars staðar í blaðinu. Primetta sólgleraugu þekkja allir UIVIBOÐSIVIAÐUR: .A. TULINUS 52 FV 4 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.