Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 69
500 MANNA STARFSLIÐ Nú starfa hjá U.S. News and World Report um 500 manns. Öll vinna við efni og frágang fer fram í Washington en blaðsíður eru sendar með eins konar símmyndatækjum til Dayton í Ohio, þar sem blaðið er prentað. í hverri viku er blaðið gefið út í tveim miiljónum ein- taka og er talið, að þrír menn að meðaltali lesi hvert eintak. Frá Dayton, sem er nokkuð mið- svæðis í Bandaríkjunum, berast blöðin á fáeinum klukkustund- um til póstmiðstöðva um gjör- vallt landið, þaðan sem þau eru send út. Einnig eru blöðin send til Amsterdam í Hollandi, til dreifingar til áskrifenda í Evrópu. Það eru starfsmenn U.S. News and World Report, sem sjálfir eiga tímaritið. Um 15% af kaupi hvers starfsmanns, sem náð hefur 30 ára aldri og starf- að hefur meira en eitt ár við blaðið, renna í sameiginlegan sjóð, sem á meirihlutann í blað- inu. Á móti kemur svo eignarað- ild elztu starfsmannanna og einnig þeirra yngri, sem fá visst magn af hlutabréfum i sinn hlut fyrir hver fimm ár, sem þeir starfa hjá U.S. News and World Report. Útbreiðsla tímaritsins hefur farið mjög vaxandi hin síðustu ár. í hverri viku birtast í því úrvalsgreinar í stuttu máli t. d. um stjórnmálaþróunina í Banda ríkjunum og erlendis, fjármál, framfarir á sviði tækni og vís- inda, viðskipti, verkalýðsmái, og margt fleira. Samkvæmt stefnu sem David Lawrence mótaði er hlutverk blaðsins túlkað þannig, að það haldi uppi „tveggja rása miðl- un“. Annars vegar skýrir það al- menningi frá því hvað stjórn- völd hafast að og hins vegar stjórnvöldunum frá því, hvað al- menningur segir og hugsar um málin. NÝIR HÖGGDEYFAR FRÁ meira öryggi aukin þcegindi betri encSing f yrir flestar gerðir bifreiða FV 4 1973 69 Auglýsingastofan FORM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.