Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 93
AFANGAR Þorvarður Elíasson, viðskipta- fræðingur, var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri Verzlunar- ráðs íslands. Hann er fæddur 9. júlí árið 1940, sonur Elíasar Ingi- marssonar og Guðnýjar Jónas- dóttur frá Hnífsdal. Þorvarður er viðskiptafræð- ingur frá Háskóla íslands, hann var starfsmaður kjararannsókn- arnefndar árin 1965—1969, en rak síðan eigin fyrirtæki ásamt tveim verkfræðingum á árunum 1970—1972. Eiginkona Þorvarð- ar er Inga Rósa Sigursteinsdótt- ir. Freysteinn Jóhannsson hefur tekið við stöðu ritstjóra og ábyrgðarmanns Alþýðublaðsins. Freysteinn er fæddur 25. júní 1946, sonur Friðþóru Stefáns- dóttur og Jóhanns Þorvaldsson- ar kennara. Freysteinn varð stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni árið 1966 og hóf störf sem blaðamaður við Morg- unblaðið ári seinna. Hann stund- aði framhaldsnám í blaða- mennsku við Norsk Journalist- skole í Osló árið 1970. í fyrra- sumar gengdi Freysteinn starfi blaðafulltrúa Skáksambands ís- lands meðan heimsmeistaraein- vígið í skák stóð yfir. Eiginkona Freysteins er Viktoría Ketils- dóttir, Símonarsonar á Selfossi. Hörður Bjarnason var nýlega ráðinn blaðafulltrúi og deildar- stjóri hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna á íslandi. Hörður er fæddur 20. febrúar 1944, sonur Kötlu Pálsdóttur og Harðar Bjarnasonar, húsameist- ara ríkisins. Hörður tók stúd- entspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1965 og stundaði síðan nám í stjórnvísindum, við Macalester College í St. Paul, Minnesota og lauk þaðan prófi 1970. Hann tók síðan MA. próf í International Relation frá Minnesota Háskóla árið 1972. Um skeið starfaði Hörður að rannsóknarstörfum og aðstoðar- kennslu í Minnesotaháskóla á vegum Mid-West Universities Consortium. Eiginkona Harðar er Áróra Sigurgeirsdóttir, Ein- arssonar, sölustjóra hjá Múla- lundi. Magnús Gunnarsson, viðskipta- fræðingur, hefur verið ráðinn skrifstofustjóri hjá Sölusam- bandi íslenzkra fiskframleið- enda. Magnús er fæddur í Reykja- vík 6. september 1946, sonur Gunnars Magnússonar, skip- stjóra, og Kristínar Valdimars- dóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands 1967 og prófi við viðskiptadeild Há- skóla íslands árið 1971. Magnús starfaði 1971—1972 sem framkvæmdastjóri Banda- lags háskólamanna og sem hag- fræðikennari við verzlunarskól- ann. Magnús er ritstjóri tíma- ritsins Eimreiðarinnar. Eiginkona Magnúsar er Gunn- hildur Gunnarsdóttir. BÓKIIXI VÍIM SKAL TIL VIIMAR DREKKA UPPSLÁTTARRIT ÞEGAR GESTI BER AÐ GARÐI IJTGEFAIMDI FV 4 1973 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.