Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 33
Landkynning IHjög jákvætt umtal fjölmiðla /> um Island — segir Ingunn Ingólfsdóttir hjá IMew York - deild Ferðaskrifstofu ríkisins Fyrir rúmu ári var opnuð í New York skrifstofa til kynn- ingar á ferðamennsku á fslandi. Það er Ferðaskrifstofa rík- isins, sem annast rekstur skrifstofunnar í samvinnu við sam- svarandi skrifstofur hinna Norðurlandanna. Yeitir Ingunn Ingólfsdóttir íslenzku skrifstofunni forstöðu. Fyrir átta árum sameinuðust Norðurlöndin, önnur en ísland, um rekstur upplýsingaskrif- stofu í New York undir nafn- inu Scandinavian National Tourist Offices. Eins og nafn- ið bendir til var starfsemi skrifstofanna einkum miðuð við, að' þær kynntu tækifæri til ferðamennsku á Norður- löndum. Fyrirkomulag á þess- um rekstri var með þeim hætti, að hvert land fyrir sig rak eigin skrifstofu til að miðla upplýs- ingum, en jafnframt var unnið sameiginlega að vissum verkefn- um og hefur öll starfsemin verið rekin í sama húsnæðinu, sem er við Fifth Avenue í New York, á tveim hæðum í svonefndu Skandinavíuhúsi. Fyrir rúmu ári gerðist ísland aðili að þessari starfsemi og heyrir okkar þátttaka undir rekstur Ferðaskrifstofu ríkisins. Ingunn Ingólfsdóttir, sem mörg- um íslendingum er kunn síðan hún starfaði sem þulur við ís- lenzka sjónvarpið, var ráðin til að veita íslenzku skrifstofunni forstöðu og hóf hún undirbún- ingsstörf vestan hafs þegar í nóv- ember 1971. SJÖ SAMEIGINLEGAR SKRIFSTOFUR. Við litum inn á skrifstofu Ing- unnar í New York og spurðum hana nánar um þá starfsemi, sem fram fer hjá ferðaskrifstof- um Norðurlandanna þar vestra. Samvinna Norðurlanda af þessu tagi er fyrir hendi í fimm borgum í Evrópu og að auki í New York og Los Angeles. Alls staðar leggur Ferðaskrifstofa ríkisins til visst f jármagn í sam- eiginlegan kostnað en aðeins í New York er starfandi sérstakur fulltrúi fyrir íslands hönd. Ingunn sagði, að hún hefði átt því láni að fagna, að forstjórar hinna Norðurlandaskrifstofanna hefðu reynzt mjög hjálplegir, þegar hún byrjaði störf þar vestra. Hefðu þeir líka mikla reynslu, sem mikið hefði verið að læra af. Einn er búinn að starfa samfellt í 23 ár að kynn- ingu á Norðurlöndunum i Bandarikjunum, og annar er fyrrverandi forstjóri Loftleiða í Finnlandi, svo að dæmi sé nefnt, og kom þetta að miklu liði, þeg- ar þátttaka íslands í samstarf- inu hófst. MJÖG JÁKVÆTT UMTAL UM ÍSLAND. Alls kostar rekstur íslenzku skrifstofunnar nærri 1.3 milljón- ir króna á ári en auk þess leggur ísland til fjármagn í sameigin- legan sjóð allra skrifstofanna, og nemur það framlag $ 10.800 árlega. Samtals munu Norður- landaskrifstofurnar í New York verja um $ 139.000 í sameigin- legan rekstur á þessu ári, en það eru smámunir miðað við þær geysiháu upphæðir, sem mörg önnur lönd verja til áróðurs- Ingunn Ingólfsdóttir ásaint þeim Þorleifi Þórðarsyni, forstjóra Ferðaskrifstofu ríkisins, og Rögnu Samúelsson skrifstofustjóra. Myndin var tekin við opnun skrifstofunnar í New York. FV 4 1973 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.