Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 79
er hægt að velja um fjölmargar aðrar gerðir, allt frá Datsun ÍOOA og upp í Datsun 240Z, auk þess Datsun diesel. Viðgerðar- þjónusta er hjá Friðriki Ólafs- syni, Dugguvogi 7. Kr. Kristjánsson h. f., Suður- landsbraut 2, er annað af tveim- ur Ford-umboðum hér og heí'ur á boðstólum Ford-bíla af öllum gerðum og stærðum frá verk- smiðju Ford Motor Company í V-Þýzkalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Einn vinsæl- asti Fordbíllinn nú er hinn ameríski Mercury Comet, 2ja og 4ra dyra, sem er 488 cm á lengd og 180 cm. á breidd. Com- et þykir lipur, kraftmikill og búinn helzta öryggisbúnaði, sem völ er á, og sem fylgja kröfum sem stjórnvöld Banda- ríkjanna hafa lögfest. f Comet er hægt að velja um þrjár vélar- stærðir, auk þess vökvastýri og sjálfskiptingu. Mercury Com- et kostar frá kr. 653.000. Aðrar bílagerðir frá Kr. Kristjánssyni h.f. eru m. a. Ford Escort, Cort- ina, Bronco og Transit sendi- bílar. Kristinn Guðnason h.f., Suð- urlandsbraut 20, hefur umboð fyrir frönsku Renault-bílunum og BMW frá V-Þýzkalandi. Renault framleiðir margar gerð- ir og stærðir bíla, en einna vin- sælastu.r er Renault R-15, sem er 4—5 manna fjölskyldu- sportbíll, með nýtízkulegu út- liti og innréttingu. í bílnum er kraftmikil vél, góð miðstöð að sögn umboðsmanna, aflhemlar, þægileg sæti á franska vísu, hit- uð afturrúða, riðstraumsrafail, diskahemlar að framan, tvöfallt hemlakerfi og síðast en ekki sízt framhjóladrif. A-15 kostar hér kr. 668.000 Þá eru til Renault R-4, R-5, R-, R-12 og R-16, auk þess BMW 1600 og 520. Ren ault bílar eru sparneytnir og bjóða upp á fjölbreytta nýting- armöguleika. BMW eru kraft- miklir bilar, sem kunnir eru fyrir gæði og öryggi. Sporthíllinn Renault R 15. Vinsælasti Fordbíllinn — Ford Corlina. Sveinn Egilsson h.f., Skeif unni 17, hefur umboð fyrir Ford-bílum frá Bandaríkjunum, Bretlandi og V-Þýzkalandi. Það er of langt mál að telja upp alla þá bíla, sem fáanlegir eru frá Ford, en einn sá vinsælasti hér er Ford Cortina, sem er rúmgóð fimm manna fjöl- skyldubifreið, sem kostar frá kr. 440.000. Cortína-bíla er hægt að fá í mörgum útgáfum, þ. e. a. s. með ýmsum vélar- stærðum, innréttingum, útliti og helztu gerðirnar hér á mark- aðnum eru Cortina „L“, 1300, FV 4 1973 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.