Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 32
ICELAND lceland- lastofthe unspoiled countries! • Next time yoú plan a trip to Europe, make súre you visit lceland. • The onty ihing it may costyou istime wellspent. • Because you’li save eno'ugh money on fce- landic Airlines’ lowest jet fares from New York to Luxembourg in the heart of Europe to pay for a stopover tour of lceland. • No pollutlon. • Plenty of wild birds, trout and salrnon, friendly peopla. • Europe’s highest gey- sers, oldest partiament, greatest glaciers, largest waterfalls. ■< • Skinny-dip in a hot- spring cave. Play in a chess tournament. Listen to a symphony concert. Visit a volcano and a Vik- ingmuseum. • See your travel agent, mail coupon for beautiful color "lceland Adventure 73" booklet describing tours of lceland and of Greenland, too. ■ ÍOj ICEWNDIC AIRUNES • (ilt) 75?-í585 (630 fiftli N.r., N.Y. 10020 | jpiease send •'lceland Advenlure ‘73" tu me- I Hame-.ii.'...........................—................... j Ctty~ Wty Travel Agent is —« ICELANDIC Lowest Jet Fares to Europe ol Any Scheduled Airline sm með því að kaupa auglýsingar, og má geta nærri hver áhrif slík kynning getur haft. Mjög lítið hgfur verið auglýst í sjónvarpi enda himinháar fjárhæðir, sem þar er um að ræða. Einnar mínútu auglýsing í tengslum við vinsælt dagskrár- efni, eins og t. d. þáttinn um Ironside, kostar 3500 dollara og þá er að sjálfsögðu ekki meðtal- inn kostnaður við gerð auglýs- ingarinnar. Sjónvarpsauglýsing- ar byggjast mikið á endurtekn- ingu og verða því feiknadýrar. ÍSLANDSKYNNING Síaukin áherzla er lögð á kynningu á íslandi sem ferða- mannalandi og hafa Loftleiðir að undanförnu fengið tvisvar tii þrisvar sinnum meira umtal i fjölmiðlum en önnur flugfélög, fyrst og fremst af því að fyrir- tækið er íslenzkt. Mikið er lagt upp úr því að fá umtal á ferða- málasíðum dagblaða, þar sem ferðasöguhöfundar birta efni sitt. Mörgum slíkum hefur verið boðið til íslands og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Þessu til vitnis sýndi Lockery úrklippur úr blaðinu Chicago Herald, þar sem greinaflokkur okkar frá íslandi hafa birzt ný- lega og koma að góðu haldi við kynningu á flugi Loftleiða frá Chicago, sem hefst innan skamms. Þá hafa 1500 starfs- menn bandariskra ferðaskrif- stofa tekið þátt í ódýrum kynn- isferðum Loftleiða til íslands á hálfu þriðja ári.. Alltaf er reynt að finna nýjar hliðar á ferða- mennsku á íslandi til að kynna á markaði vestan hafs hafa og í vetur hafa t. d. farið 700 Banda- ríkjamenn til íslands til dvalar yfir eina helgi og snúið svo heim aftur. . BJART FRAMUNDAN John Lockery kvaðst bjart- sýnn á að flugi til Chicago myndi reynast hagstætt og vill stefna að því, að þaðan verði flugferðir daglega með Loftleið- um. Vegna opnunar þessarar nýju flugleiðar mun félagið verja 50.000 dollurum í kynning- arstarfsemi á næstu þremur mánuðum umfram þá 75.000 dollara, sem venjulega er varið til þeirra á sama tímabili. Varðandi framtíðarþróunina almennt í rekstri Loftleiða kvaðst John Lockery engu kvíða. Víetnamstríðið, sem hefði hvílt eins og skuggi yfir banda- rísku þjóðlífi í 10 ár, væri á enda, hagur almennings myndi fara batnandi og það kæmi með- al annars fram í auknum ferða- lögum til útlanda. 1x2 SVEFIMSÓFASETTie Ódýrt og vandað sófasett. SVEFNBEKKJAIBJAIM Höfðatúni 2. — Slmi 15581. 32 FV 4 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.