Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 7
í STUTTII MÁLI... • Iiiii og úi lllll »lll»»Ullll Þegar ríkisstjórnin tók við völdum var lagt kapp á að lengja lán Fiskveiðasjóðs og lækka vextina. Var þetta af sumum talin hin mesta hagspeki. Nú hefur hins vegar verið tekið til bragðs að leggja sérstakt gjald á sjávarútveginn til að fjármagna sjóðinn. Það, sem gefið er með annarri hendinni, er tekið aftur með hinni. 6 I*r«esieiitiii*cikiiíiigiir Þj«»5viliaiis Þjóðviljinn hefur reiknað út, að 1% vei'ð- bólgunnar sé innlent en 9% af erlendum upp- runa. I tölunni 9% eru hins vegar gengis áhrif u. þ. b. 3% og síðan vega erlend aðföng ekki meira en um þriðjung í fram- leiðslunni, því að auk erlendra aðfanga þarf að nota innlent vinnuafl og fjármagn. Kem- ur það úr hörðustu átt, að hlutur vinnuafls- ins skuli virtur að vettugi. Ef bera á hins vegar saman verðbólgu hér og í kringum okkur, verður að taka sambærilegar vísitöl- ur. Verðbólgan mun þá hafa verið um 6% að meðaltali sl. ár. • Eiiclurliæfiiig Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur í samvinnu við viðskiptadeild Háskóla Islands haldið nokkur námskeið að undan- förnu fyrir eldri viðskiptafræðinga og hag- fræðinga í rafreiknum o. fl. Hafa undirtekt- ir verið góðar, enda símenntun orðin nauð- synleg í stað embættisprófa áður. 41 $kattakei*ÍLÍ5 í kaklás Sú uppreisn gegn skattheimtu, sem nú á sér stað í Danmörku og er að breiðast til Noregs er allmerkilegt fyrirbæri. Flestir hljóta að gera sér grein fyrir, að leggja verð- ur sameiginlega í púkkið, en greinilegt ei, að óánægja er með skattafyrirkomulagið og réttlætið í skattheimtunni. Er fróðlegt að líta á skattbreytingu vinstri stjórnarinnar í þessu samhengi, en þá voru beinir skattar einmitt auknir á öllum þorra fyrirvinnu- manna. Virðist þetta hafa verið í andstöðu við tímans rás, því að yfirleitt er stefnt að því í nágrannalöndunum að auka óbeina skatta að tiltölu við beina skatta. • Lo5nir ii iii lófana Eins og spáð hafði verið, hefur loðnuveiðin orðið drjúg og verðlag snarhækkað. Verðlag á frystum afurðum og saltfiski hefur einn- ig hækkað verulega, svo að margir ættu að vera loðnir um lófana. • Breyii gildismat? Sum fyrirtæki á Norðurlöndum hafa haft á orði, að margir starfsmenn þeirra veigri sér við ábyrgðarstöðum og þeir kjósi heldur streituminna líf, enda þótt verr launað sé. • Færeyjar í olíuslt»5? Erlend olíufélög keppast nú um að fá leyfi til borana i Færeyjum, en þau hafa trú á að þar sé olíu að finna. Færeyingar ætla að gefa sér tíma til að kynna sér leikreglur Norðmanna á þessu sviði og móta löggjöf, áður en leyfi verða veitt. • ..15ii!irl<íiii;iii** í umbroli Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna hafa skilað frá sér skýrslu um íslenzkan iðnað, sem leggja á grundvöll að „iðnbyltingu" ríkis- stjórnarinnar. Unnið mun vera að þýðingu og prentun, en skýrslan gengur nú meðal embættismanna og sérfræðinga ríkisstjórn- arinnar. Sérstakur hópur fæst hins vegar við útflutning iðnaðarvara, og er von á skýrslu frá honum á útmánuðum. FV 4 1973 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.