Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 23
Greínar og viötöl Samtíftarmaður, Siprftur Helgason: 99lslenzku flugfélögin eiga tvímælalaust að sameinast” IVIikið sætaframboð og of lág fargjöld hafa komið illa við rekstur flugfélaga um heim allan. Rekstrarhalli Loftleiða sennilega um 2 milljónir dollara í fyrra. A/R TRANSPORT WORLD Málcfni Loftleiða hafa vakið verðskuldaða athygli meðal lielztu framámanna flugmála í heiminum. Flugmálatímaritið Air Trans- port World birti langa grein um Loftleiðir fyrir þremur árum og þá var 'þessi mynd af Sigurði Helgasyni á forsíðu blaðsins. Enguni blöðum er um það að fletta, að Loftleiðir hafa með flugi sínu á N-Atlantshafsflug- leiðinni stuðlað betur en nokk- ur annar aðili að íslandskynn- ingu í Bandaríkjunum. Þeir eru ófáir orðnir flugfarþegarn- ir, sem haft hafa viðkomu á ís- landi í flugferð með Loftleið- um, og vestan hafs er það lýð- um ljóst, að ICELANDIC býð- ur lægstu fargjöldin yfir At- lantshafið. Þó að Loftleiðir séu ekki meðal risanna í samkeppni flugfélaga á þessari leið, er starfsemi þeirra í New York einstök á íslenzkan mæli- kvarða. Það er af þessum ástæðum, að Frjáls verzlun kvnnir nú samtíðarmanninn Sigurð Helgason, forstjóra Loftleiða í New York. Loftleiðir h.f. í New York er siálfstætt fyrirtæki, skráð í Bandaríkjunum. Eigandi þess er Loftleiðir h.f. í Reykjavík. Pkrifstsfur Loftleiða í New York eru í byggingum Rocke- feller Centers við FifthAvenue. Þar er söluskrifstofa á áberandi stað á götuhæð, en skrifstofur forstjóra, söludeildar, bókana- deildar og bókhalds á 6. hæð. Hluta af rekstri Air Bahama, sem Loftleiðir eiga, er líka stjórnað í New York undir for- ystu Sigurðar. Sigurður Helgason tók á móti okkur í einkaskrifstofu sinni þar sem við blasa allmörg líkön af breiðþotum nútímans með merki Loftleiða,og sýnir það svo ekki verður um villzt, hversu mikla áherzlu flugvélaframleið- FV 4 1973 23 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.