Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 23

Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 23
Greínar og viötöl Samtíftarmaður, Siprftur Helgason: 99lslenzku flugfélögin eiga tvímælalaust að sameinast” IVIikið sætaframboð og of lág fargjöld hafa komið illa við rekstur flugfélaga um heim allan. Rekstrarhalli Loftleiða sennilega um 2 milljónir dollara í fyrra. A/R TRANSPORT WORLD Málcfni Loftleiða hafa vakið verðskuldaða athygli meðal lielztu framámanna flugmála í heiminum. Flugmálatímaritið Air Trans- port World birti langa grein um Loftleiðir fyrir þremur árum og þá var 'þessi mynd af Sigurði Helgasyni á forsíðu blaðsins. Enguni blöðum er um það að fletta, að Loftleiðir hafa með flugi sínu á N-Atlantshafsflug- leiðinni stuðlað betur en nokk- ur annar aðili að íslandskynn- ingu í Bandaríkjunum. Þeir eru ófáir orðnir flugfarþegarn- ir, sem haft hafa viðkomu á ís- landi í flugferð með Loftleið- um, og vestan hafs er það lýð- um ljóst, að ICELANDIC býð- ur lægstu fargjöldin yfir At- lantshafið. Þó að Loftleiðir séu ekki meðal risanna í samkeppni flugfélaga á þessari leið, er starfsemi þeirra í New York einstök á íslenzkan mæli- kvarða. Það er af þessum ástæðum, að Frjáls verzlun kvnnir nú samtíðarmanninn Sigurð Helgason, forstjóra Loftleiða í New York. Loftleiðir h.f. í New York er siálfstætt fyrirtæki, skráð í Bandaríkjunum. Eigandi þess er Loftleiðir h.f. í Reykjavík. Pkrifstsfur Loftleiða í New York eru í byggingum Rocke- feller Centers við FifthAvenue. Þar er söluskrifstofa á áberandi stað á götuhæð, en skrifstofur forstjóra, söludeildar, bókana- deildar og bókhalds á 6. hæð. Hluta af rekstri Air Bahama, sem Loftleiðir eiga, er líka stjórnað í New York undir for- ystu Sigurðar. Sigurður Helgason tók á móti okkur í einkaskrifstofu sinni þar sem við blasa allmörg líkön af breiðþotum nútímans með merki Loftleiða,og sýnir það svo ekki verður um villzt, hversu mikla áherzlu flugvélaframleið- FV 4 1973 23 L

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.