Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 77

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 77
Dodge hefur lengi verið vinsæll hér á landi. Chrysler-umboðið Vökull h.f., Ármúla 36, hefur umboð fynr bíla frá Chrysler International S.A., en það eru Chrysler, Dodge og Plymouth bílar frá Bandaríkjunm og Chrysler og Simca-bílar frá Frakklandi. Dodge og Plymouth bílar hafa um langan aldur verið meðal vinsælustu bíla hér, enda reynzt vel við íslenzkar aðstæður. Vinsælastir eru í dag Dodge Dart 2ja og 4dr. sem kosta ca. 690.000 svo og Plymouth Valiant og Duster, sem kosta frá kr. 675.000. Þetta eru liprir am- érískir bílar, búnir traustum öryggisbúnaði, og undirvagninn er sérstaklega styrktur. Velja má um tvær 6 cyl. vélar og' V8 vélar, auk þess vökvastýri, loft- bremsur, sjálfskiptingu, og m. 11. Umboðið hefur einnig á boð- stólum fleiri gerðir Dodge og Plymouth bíla, auk þess Chry- sler 2L, 180 og 160, Simca 1000, 1301 og 1501, og þar að auki Simca Rally II. Jeep Wagoneer jeppi sem fólksbíll og torfærubíll. Egill Vilhjálmsson h.f., Laugavegi 118, er eitt elzta bílafyrirtækið á landinu og hef- ur um nokkuð langt skeið selt hina vinsælu Willys jeppa. Fyr- ir nokkrum árum byrjaði fyrir- tækið að flytja inn Jeep Wagon- eer, sem er af Willys fjölskyld- unni. Jeep Wagoneer er 6 manna stationbifreið með drifi á öllum hjólum og með gott farangursrými. Bíllinn er heppi. legur fyrir ísland, bæði sem fólksbíll og torfærubíll. Jeep Wagoneer kostar nú frá kr. 749.000. Auk Jeep Wagoneer, Jeepster og Jeep bíla, þá hefur Egill Vilhjálmsson h.f. umboð fyrir Chrysler U. K., sem fram- leiðir Hunter og Sunbeam fólksbíla. Glóbus h.f., Lágmúla 5, hefur nýlega tekið við umboðinu fyrir frönsku Citroen-bílana, sem rutt hafa sér til rúms á íslandi undanfarin ár. Árið 1972, var Citroen GS-1220 valinn bíll árs- ins á Bretlandseyjum, en hann kostar hér ca kr. 560 þús. og er 5 manna fólksbíll mcð fram- hjóladrifi og diskahemlum á öllum hjólum. Undir bílnum eru engar fjaðrir, heldur högg- deyfar tengdir vökvakerfi bíls- ins og er hægt að hækka hann og lækka að vild; bíllinn er því heppilegur fyrir íslenzkar að- stæður. Vélin er 61 ha. SAE og loftkæld. Auk GS bílsins, þá býður Glóbus íslenzkum bifreiðakaup- endum fleiri gerðir Citroen- bíla, eins og t. d. Citroen DS, sem er fáanlegur í mörgum út- gáfum og Citroen 2CV-6, Dyane og Ami sem er 4 nir.na bíi.:r á lágu verði. Viðgerðarþjónusia er hjá Vélaverkstæði Vgils Ósk- arssonar, Skeifunni 5. Citroen er í guðum höndum hjá nýjum umboðsmanni, Glóbus h.f. FV 4 1973 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.