Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 87
annars eru þeir dauðadæmdir í viðskiptalífinu. GÓÐUR FRÁGANGUR VÖRUNNAR Bára sagði það leitt, hve bandarískar vörur væru yfirleitt í lágum metum hérlendis og taldi að íslendingar ættu að mestu eftir að uppgötva þetta stóra og stórkostlega viðskipta- land þar sem mætti fá allt milli himins og jarðar við allra hæfi. Verðflokka og þá um leið gæða- flokka t. d. í fataiðnaðinum sagði hún ákaflega marga og í innkaupum sínum byrjaði hún jafnan á að láta vita á hvaða verði hún vildi kaupa. Sagðist hún fylgja nokkuð amerískri stefnu í verzlun sinni hvað varð- aði útsölur, en stefnir að því að losa sig við alla vöru hverrar árstíðar í lok hennar, þannig að verzlunin sé eingöngu með nýj- ar tízkuvörur. Mismunandi verð bandarísks fatnaðar sagði Bára að mestu liggja í gæðuni hvers efnis og frágangs, því að hönnun væri ávallt fyrsta flokks jafnvel í ódýrum fatnaði og væru fyrir- myndir að miklu leyti frá tízku- teiknurum Parísarborgar. Alla vöru kvað Bára mjög vel merkta með efnisgreiningu og leiðbein- ingum um þvott, hreinsun o.þ.h. GJAFAVÖRUR Auk fatnaðar verzlar Bára með ýmsa gjafavöru og hefur í því skyni sérstakar gjafaum- búðir. Þá verzlar hún með skart- og skrautgripi ýmis konar og undirfatnað kvenna. Á sínum rúmlega 20 ára verzlunarferli sagðist Bára vera komin með nokkurn hóp fastra viðskipta- sín en þær eldri. Verzlunin er í vina en ekki sagði hún að ungar sífelldum vexti og hefur verið stúlkur kæmu síður í búðina til um árabil. Nú! Já, nú er rétti tíminn til að hressa upp á BÍLINN með áklæði (Cover) frá ALTIKA. mikið LITA- OG EFNAVAL. DLIIKnBÚÐin Hverfisgötu 72. SIMI 22677 KÖRTING ER VESTUR-ÞÝZK GÆDAVARA - Kynnist Körting - Kaupið Körting Radíóhúsið s.f. Hverfisgata 40, sími 13920 Reykjavík FV 4 1973 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.