Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 74
PIONEER PIONEER hljómflutningstæki eru framleidd af Pioneer Elect- ronic Corp. Einkaumboðssölu- maður er Karnabær, Laugavegi 66. Viðgerðarþjónusta er hjá sama aðila. Þriggja ára ábyrgð er á tækj- unum. BLAUPUNKT Blaupunkt Werke G. m. b. H. framleiða stereo útvarpstæki með magnara. Umboðsmaður er Gunnar Ásgeirsson h.f., Suður- landsbraut 16, R., en viðgerðar- þjónusta er hjá Tíðni Einholti 2, R. Blaupunkt STG 2091 stereo- útvarpstækin með magnara B: 59.5 cm H: 12.5 cm. D: 28 cm 2 x 15 W Sinus, 5 bylgjur, innb. formagnari. Verð (m. sölusk.) 54.435 með tveim hátölurum. Eins árs ábyrgð. Fyrirtækið selur ennfremur Blaupunkt sjónvörp sem kosta kr. 37.300. AUTOMETIC RADIO A.R. Automatic Radio A.R. fram- leiða átta rása segulbandstæki í bíla. Umboðsmaður og útsölu- staður er Radíóbær h.f., Njáls- götu 22. Verð m. söluskatti er frá kr. 6860.00. Eins árs ábyrgð er á tækjunum. Fyrirtækið selur enn fremur hljómflutningstæki THE FISH- ER, sem kosta frá 22 þúsund kr. KÖRTING Körting tækin eru framleidd af Körting Rodio Werke GMBH Vestur-Þýzkalandi. Umboðsmað- ur er Radíóviðgerðarstofa Ólafs Jónssonar h.f., sem einnig annast viðgerðir. Körting Multisound Syntect- or 1600 L, útgangsorka 2 x 40 W max. 2 Multisound hátalarar. Stereótæki með allt frá 5 watta útgangsorku og allt upp í 60 watta. Fyrirtækið selur enn fremur: Auk Körting sjónvarps og hljómburðartækja ELAC hljóm- burðartæki og plötuspilara. Verð allt frá kr. 13.500 og upp í 90.000 kr. eftir styrkleika. Frá KÖRTING: Sjónvarpstæki, radíógrammo- phona, stereomagnara Tunera, viðtæki, transistorviðtæki (ferðaviðtæki), fjögurra rása magnara. Frá ELAC: Elac plötuspilara, Elac hljóm- burðartæki, Elac sambyggt spil- ara- magnara/viðtæki, Elac fjög- urra rása hljómburðartæki. NATIONAL Framleiðandi: Matsuhita Electric, Japan. Umboð: Rafborg sf., Rauð- arárstíg 1, Reykjavík. Þjónusta: Hljómur sf., Skip- hoiti 9, Reykjavík. Tegundir: Radíótæki, sjón- varpstæki, magnarar, segul- bönd, radíófónar. plötuspilar- ar. HIS MASTERS VOICE His Masters Voice er framleitt af B. R. Co. Corp. Umboðsmaður er Fálkinn h. f. Viðgerðarþjón- usta er hjá Radíóbæ. Fyrirtækið selur sjónvarpstæki frá kr. 28,- 000. Eins árs ábyrgð er á tækj- unum. Fyrirtækið selur ennfremur Kenwood og HMV hljóflutnings- tæki, plötuspilara, magnara með og án útvarpsviðtækja. 74 FV 4 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.