Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 78
Hafrafell h.f., Grettisgötu 21,
hefur umboð fyrir hina góö-
kunnu frönsku Peugeot-fólks-
bíla. Peugoet eru vinsælir bíl-
ar í Vestur-Evrópu og víða um
heim. Hér á landi þykja þeir
bæði traustir og góðir, enda hef-
ur salan á þeim aukizt jafnt og
þétt, ef miða á við bifreiða-
skýrslur. Á boðstólum eru þrjár
megingerðir, sem eru Peugeot
140, 304 og 514 S.W., en þeir
kosta kr. 504.000, 598.000 og
828.000.
Peogeot bílar hafa fengið orð
á sig fyrir að vera sterkir, spar-
samir og ódýrir í viðhaldi.
Varahluta- og verkstæðisþjón-
usta er einnig að Grettisgötu
21, auk þess eru seldir þar
„Kléber“ hjólbarðar.
Hekla h.f., Laugavegi 170—
72, er stærsta bílaumboð á ís-
landi, enda hefur Volkswagen
verið mest seldi fólksbíllirm
hér, sem víðar um nokkurt ára-
bil. Auk þess selur umboðið
Land Rover og Range Rovcr
jeppa. Helztu Volkswagen-bíl-
ar, sem seldir eru hér, eru gerð-
irnar 1200, 1300 og 1303, sem
eru 5 manna fólksbílar. í bíi-
unum er loftkæld vél, stað-
sett aftur í, sjálfstæð snsril-
fjöðrun á hverju hjóli, stór
dekk á 15 tommu felgu, alsarn-
hæfður gírkassi. Volkswagen-
bílar kosta hjá umbaðinu frá kr.
356.900.
Um árabil hsfur Volksv/agen
haft hátt endursöluverð hér á
landi og má þar eflaust þakka
bæði gæðum og góðri alhliða
þjónustu umboðsins.
Ingvar Helgason, Vonarlandi
v/Sogamýri 6, er eitt af þrem-
ur bilaumboðum i Rsykjavík,
cem sslur japanska fólksbíla,
en hann hefur umboð fyrir Nisc-
an Motor Co., sem framleiðir
m. a. Datsun.
Datsun hefur náð verulegum
vinsældum hér á markaðnum
og má þar fyrst neína Datstia
Í20Ö Deluxe, sem er 5 manna
fólksbíll. Helztu kostir og bún-
aður Datsun 1200 er: tvöfalt
brernsukerfi, snúningsradíus,
sam er aðeins 4,1 m., 4 cyl. vél,
sem er 69 ha. og lægsti punkt-
ur undir bílnum er 17 cm. frá
jörðu. Bíllinn er 2ja dyra og er
benzíneyðsla 6-7 1. pr. 100 km.
að sögn umboðsmanna. Verð er
Datsun hefur náð varanlegum vinsældum á markaðnum. frá ca. kr. 465.000. Auk þess
78
FV 4 1973