Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 78
Hafrafell h.f., Grettisgötu 21, hefur umboð fyrir hina góö- kunnu frönsku Peugeot-fólks- bíla. Peugoet eru vinsælir bíl- ar í Vestur-Evrópu og víða um heim. Hér á landi þykja þeir bæði traustir og góðir, enda hef- ur salan á þeim aukizt jafnt og þétt, ef miða á við bifreiða- skýrslur. Á boðstólum eru þrjár megingerðir, sem eru Peugeot 140, 304 og 514 S.W., en þeir kosta kr. 504.000, 598.000 og 828.000. Peogeot bílar hafa fengið orð á sig fyrir að vera sterkir, spar- samir og ódýrir í viðhaldi. Varahluta- og verkstæðisþjón- usta er einnig að Grettisgötu 21, auk þess eru seldir þar „Kléber“ hjólbarðar. Hekla h.f., Laugavegi 170— 72, er stærsta bílaumboð á ís- landi, enda hefur Volkswagen verið mest seldi fólksbíllirm hér, sem víðar um nokkurt ára- bil. Auk þess selur umboðið Land Rover og Range Rovcr jeppa. Helztu Volkswagen-bíl- ar, sem seldir eru hér, eru gerð- irnar 1200, 1300 og 1303, sem eru 5 manna fólksbílar. í bíi- unum er loftkæld vél, stað- sett aftur í, sjálfstæð snsril- fjöðrun á hverju hjóli, stór dekk á 15 tommu felgu, alsarn- hæfður gírkassi. Volkswagen- bílar kosta hjá umbaðinu frá kr. 356.900. Um árabil hsfur Volksv/agen haft hátt endursöluverð hér á landi og má þar eflaust þakka bæði gæðum og góðri alhliða þjónustu umboðsins. Ingvar Helgason, Vonarlandi v/Sogamýri 6, er eitt af þrem- ur bilaumboðum i Rsykjavík, cem sslur japanska fólksbíla, en hann hefur umboð fyrir Nisc- an Motor Co., sem framleiðir m. a. Datsun. Datsun hefur náð verulegum vinsældum hér á markaðnum og má þar fyrst neína Datstia Í20Ö Deluxe, sem er 5 manna fólksbíll. Helztu kostir og bún- aður Datsun 1200 er: tvöfalt brernsukerfi, snúningsradíus, sam er aðeins 4,1 m., 4 cyl. vél, sem er 69 ha. og lægsti punkt- ur undir bílnum er 17 cm. frá jörðu. Bíllinn er 2ja dyra og er benzíneyðsla 6-7 1. pr. 100 km. að sögn umboðsmanna. Verð er Datsun hefur náð varanlegum vinsældum á markaðnum. frá ca. kr. 465.000. Auk þess 78 FV 4 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.