Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 81
Davíð Sigursson h.f., Síðu- múla 35, hefur umboð fyrir ítalska Fíatinn og nú fyrir skömmu fékk hann einnig einkaumboð fyrir pólska Fíaí bílnum. Fíat fólksbílar eru meðal mest seldu fólksbíla hér á landi, eins og i flestum ríkjum V-Evrópu og víðar um heim. Af þeim Fiat-bílum, sem hér eru á boðstólnum, má segja að Fiat 127 Berlína sé vinssel- astur. Fiat 127 Berlína er 5 manna, 2ja dyra fólksbíll, sem kostar frá 310.652.- Bílinn er framhjóladrifinn, 47 ha. (din), og íjögurra gíra. Fiat 127 er tiltölulega ódýr bíll og sagður vera sparneytinn og liðlegur í akstri. Pólski Fiat er nú fáanlegur hjá Davíð Sigurðssyni h.f. Saab hefur reynst vel á íslandi. Sveinn Björnsson & Co, Skeif- unni 11, hefur umboð fyrir sænsku SAAB-verksmiðjurnar. Tegundirnar frá SABB eru þrjár, þ.e.a.s. SAAB 99, 96 og 95. Bílarnir eru framhjóla- drifnir og á 15 tommu felgum, auk þess eru þeir með eld- traust áklæði, vandaða fjöð- run og búnir öryggisbúnaði sem vakið hafa athygli fyrir gæði, þar m.a. nefna ljósaþurr- kur. SAAB bílar hafa reynst vel á íslanai og endursölu- verð þeirra helzt nokkuð hátt að jafnaði. SAAB 96, 5 manna. 2ja dyra, kostar frá 548.000 krón- um en SAAB 95, 7 sæta, 3ja dyra, kostar frá kr. 610.000., og SAAB 99 kostar frá 643. OOO.krónum. Ræsir h.f. Skúlagötu 59, hefur umboð fyrir Mercedes Benz bílum frá Daimler- Benz A.G. í Stuttgart í V-Þýzkalandi. Fyrirtækið hefur um langt árabil flutt inn Mercedes Benz fólksbíla bæði sem einkabíla og leigubíla, auk þess sendi- ferðabíla, langferðabíla, vöru- flutningabíla og strætisvagna. Ræsir hefur á undan förn- um árum, selt hér flesta lang- ferða og vörubíla, enda hafa þeir reynst vel við okkar staðhælti. Glæsilegasti fólksbíllinn, sem Ræsir h.f. býður íslenzk- um bílakaupendum er Merced- es Benz 280 SE, sem er fáan- legur 5 eða 6 manna. Slíkur bíll er einn af vinningunum í Happdrætti DAS í ár, og kostar hann um 1700 þúsund krónur. FV 4 1973 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.