Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 49
Bandarikin eru mikið vínræktarland og í New York og Kali- forníu gefst ferðafólki tækifæri til að heimsækja vínframleið- endur og smakka á framleiðslunni. • Skál fyrir því! Og hvað væri svo betur við- eigandi í lok ferðalags um Bandaríkin en að huga nokkuð að vínframleiðslu landsmanna og heimsækja nokkur helztu vín- ræktarhéruðin? Þar ber Kali- forníu og New York-ríki hæst. Margs konar ferðir um þessi hér- uð eru á boðstólum fyrir þá. sem hafa áhuga á að kynna sér vín- rækt en á sömu svæðum bíða alls konar önnur tækifæri fyrir ferðamanninn, er ekki snerta vínframleiðsluna beinlínis. Kalifornía er mesta vínrækt- arsvæði Bandaríkjanna, enda eru framleidd þar um 85% af öllu bandarísku víni. Vínakrarn- ir eru á 650 kílómetra ræmu, frá San Diego í suðri til Rauðuskóga i norðurhluta ríkisins. Næst kemur New York-ríki, sem framleiðir sumar af þekkt- ustu bandarísku víntegundun- um. Þetta eru sannkölluð amer- ísk vín, unnin úr berjategund- um, sem upprunnar eru á aust- urströnd Bandaríkjanna. Áhugamenn geta tekið þátt í að pressa berin á vínhátíð í Corning í New York, þar sem sundlaug er fyllt af berjum, til þess að viðstaddir geti gengið á þeim. Þá eru drungalegir vín- kjallarar, lýstir upp með kerta- ljósum, líka opnir almenningi. í þeim eru geymdar nokkrar beztu vín- og konjaktegundirn- ar. Þannig mætti lengi telja. Sums staðar eru haldnir tónleik- ar við víngarðana en alltaf er eitthvað að gerast í vinræktar- löndunum, á hvaða árstíma sem er. Þó er uppskerutíminn, ágúst, september og óktóber, beztur til kynnisferða í vínhéruðunum. Á haustin eru líka víða haldnar vínuppskeruhátíðir í nágrenni þeirra. Hér að framan hefur aðeins verið bent á fáeina möguleika til að kynnast öðrum hliðum á Bandaríkjunum en þeim, sem í fljótu bragði virðast við útlend- ingum blasa. Og þó að menn velji að fara nýjar leiðir, ef svo mætti segja, á ferðalögum um Bandaríkin, eru þeir að sjálf- sögðu jafnvelkomnir og fyrr á gamlar slóðir — á borð við Em- pire State-bygginguna eða Disneyland. L_____________________ ____________________ Nýtt happdrœttlsái*' aldrei ^lœHiloj^ra 011 nú! T ÍBÚÐAR VINNINGUR mánaðarlega FERÐALÖG HUSBUNAÐUR Hu» þetta, »8 Etpilundl 3, ttendur á mjög (allegum atað ■ GarSahreppi með góðu úteýni Hútið uppfyllir atronguatu nútimakröfur 5-6 manna fjölakyldu Aðalvinningur araina er þetta einbyliahúa að Eapilundi 3, Garðahreppi. með tvöföldum bilakur, aamtala 195 ferm. að verðmgeti a. m. k. 6 millj. króna. Qsc' v^sJóo^ufiaÁX^ 1 1973 Sala hafin 1974 r i ÍOO bílar Aörir eltir vali vinnenda fyrir 250 þús., 300 liús.. 350 |)ús. og 400 |iús. krónur MERCEDES BENZ 280 S i HAI WAGONEER OKTOBER '4* FV 4 1973 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.