Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 74

Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 74
PIONEER PIONEER hljómflutningstæki eru framleidd af Pioneer Elect- ronic Corp. Einkaumboðssölu- maður er Karnabær, Laugavegi 66. Viðgerðarþjónusta er hjá sama aðila. Þriggja ára ábyrgð er á tækj- unum. BLAUPUNKT Blaupunkt Werke G. m. b. H. framleiða stereo útvarpstæki með magnara. Umboðsmaður er Gunnar Ásgeirsson h.f., Suður- landsbraut 16, R., en viðgerðar- þjónusta er hjá Tíðni Einholti 2, R. Blaupunkt STG 2091 stereo- útvarpstækin með magnara B: 59.5 cm H: 12.5 cm. D: 28 cm 2 x 15 W Sinus, 5 bylgjur, innb. formagnari. Verð (m. sölusk.) 54.435 með tveim hátölurum. Eins árs ábyrgð. Fyrirtækið selur ennfremur Blaupunkt sjónvörp sem kosta kr. 37.300. AUTOMETIC RADIO A.R. Automatic Radio A.R. fram- leiða átta rása segulbandstæki í bíla. Umboðsmaður og útsölu- staður er Radíóbær h.f., Njáls- götu 22. Verð m. söluskatti er frá kr. 6860.00. Eins árs ábyrgð er á tækjunum. Fyrirtækið selur enn fremur hljómflutningstæki THE FISH- ER, sem kosta frá 22 þúsund kr. KÖRTING Körting tækin eru framleidd af Körting Rodio Werke GMBH Vestur-Þýzkalandi. Umboðsmað- ur er Radíóviðgerðarstofa Ólafs Jónssonar h.f., sem einnig annast viðgerðir. Körting Multisound Syntect- or 1600 L, útgangsorka 2 x 40 W max. 2 Multisound hátalarar. Stereótæki með allt frá 5 watta útgangsorku og allt upp í 60 watta. Fyrirtækið selur enn fremur: Auk Körting sjónvarps og hljómburðartækja ELAC hljóm- burðartæki og plötuspilara. Verð allt frá kr. 13.500 og upp í 90.000 kr. eftir styrkleika. Frá KÖRTING: Sjónvarpstæki, radíógrammo- phona, stereomagnara Tunera, viðtæki, transistorviðtæki (ferðaviðtæki), fjögurra rása magnara. Frá ELAC: Elac plötuspilara, Elac hljóm- burðartæki, Elac sambyggt spil- ara- magnara/viðtæki, Elac fjög- urra rása hljómburðartæki. NATIONAL Framleiðandi: Matsuhita Electric, Japan. Umboð: Rafborg sf., Rauð- arárstíg 1, Reykjavík. Þjónusta: Hljómur sf., Skip- hoiti 9, Reykjavík. Tegundir: Radíótæki, sjón- varpstæki, magnarar, segul- bönd, radíófónar. plötuspilar- ar. HIS MASTERS VOICE His Masters Voice er framleitt af B. R. Co. Corp. Umboðsmaður er Fálkinn h. f. Viðgerðarþjón- usta er hjá Radíóbæ. Fyrirtækið selur sjónvarpstæki frá kr. 28,- 000. Eins árs ábyrgð er á tækj- unum. Fyrirtækið selur ennfremur Kenwood og HMV hljóflutnings- tæki, plötuspilara, magnara með og án útvarpsviðtækja. 74 FV 4 1973

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.