Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Side 22

Frjáls verslun - 01.08.1973, Side 22
LOÐNUFLOKKUN Við viljum í tíma benda hinum fjölmörgu eigendum okkar velþekktu síldarflokkunarvéla, á j)á staðreynd að notagildi vélanna til loðnufloklí- unar er hreint ótrúlegt. Og afköstin? Afköstin eru meiri en við vitum dæmi um. Vélunum hefir að undanförnu ekki verið haldið við, vegna verkefna- skorts. Það er því tímabært, með liliðsjón af væntanlegum verkefnum á loðnuvertíð, að liuga nú þegar að því livort lagfæringa sé þörf. Við bendum sérstaMega á, að athuga vel reimar og keðjur, svo og að stillibúnaður allur sé í lagi. Hafið sem allra fyrst samband við okkur með varahluti og eða viðgerðir. Okkur hafa þegar borizt pantanir á nýjum vélum scm afgreiða þarf fyrir næstu vertíð. Nýjar pantanir þurfa að gerast sem allra fyrst. STÁLVINNSLAN HF., Súðarvogi 44 — Sími 36750 — Reykjavík. HEF ÁVALLT TIL SÖLU HINN VIÐURKENNOA, EFTIRSÚTTA, ÍSFIRZKA HARÐFISK- LDÐURIKLINGUR, ÝSA, STEINBlTUR barinn eða óbarinn, pakkaður eða ópakkaður eftir óskum. Sel einnig úrvals HÁKARL Sendi um allt land. — Stærri sendingar óskast vinsamlega pantaðar með fyrirvara. Skrifið eða bringið. Oskar Þórarinsson Aðalstræti 32, ísafirði. — Sími 94-3319 RÆKUR, BLÖÐ, íslenzk, dönsk, ensk, þýzk. RITFÖNG. SKRIFSTOFU- VÖRUR. SKÖLAVÖRUR. Bókaverzlunin VEBA, Álfhólsvegi 5, KÓPAVOGI. SÍMI 40877. 22 FV 8 1973

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.