Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 49

Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 49
Björn Arason og Bragi Jósafatsson, eigendur verzlunarinnar Stjörnunnar. viðskipti við fólk í öllum byggð- um Borgarfjarðar og vestur á Snæfellsnes. Nýja verzlunarhúsið var tek- ið í notkun í desember í fyrra og var salan fyrir jólin mjög lífleg. Síðan hefur gengið bæri- lega að sögn þeirra Björns og Braga „með endurskipulagn- ingu og þrotlausri vinnu“, eins og þeir segja. Sú staðreynd, að Borgarfjörður er orðinn sumar- leyfismiðstöð fyrir fjölmenn stéttarfélög hefur átt sinn þátt í að tryggja verzlunarreksturinn og gera hann jafnari allt árið. í fyrra var veltan hjá Stjörn- unni um 10 milljónir og hefur aukizt verulega á þessu ári. Verzlunin Stjarnan hefur um- boð fyrir Ignis-heimilistæki, og selur sömuleiðis Kelvinator og Elektrolux-vörur. Hefur reynzt nauðsynlegt að bjóða upp á af- borgunarkjör varðandi þessi tæki og hefur nú tekizt að selja víxlana aftur í sparisjóðnum í Borgarnesi, þó að í litlum mæli sé. Um samkeppnina við verzlan- ir á höfuðborgarsvæðinu sögðu þeir Björn og Bragi, að vissu- lega væri nokkuð um það að fólk i Borgarfirði keypti þær vörutegundir, sem þeir verzla með, fyrir sunnan. Visst ör- yggi felst hins vegar í því að kaupa þau í Borgarnesi, því að verzlunin Stjarnan hefur varahluti til reiðu og tekur ábyrgð á þeim tækjum, sem hún selur. Mes - húsgögn seld um allt land ast þar 70—80% af framleiðsl- unni. Annars eru Nes-húsgögn seld um land allt í rúmlega 20 verzlanir. Verkstæðið er vel í sveit sett með tilliti til flutninga, því að um næsta nágrenni Borgarness Ofarlega í Borgarnesi stendur stórt hús, þar -sem verksmiðjan Nes-húsgögn hefur aðsetur. Hún er átta ára gömul og hefur ver- ið í núverandi húsnæði í 5 ár. Við ræddum lítillega við Sigurð Jóhannsson, eiganda Nes-hús- gagna og sagði hann að aðallega væru þar smíðuð skatthol, saumaborð og svefnbekkir. í verksmiðjunni starfa 8—9 manns, þar af 2—3 faglærðir menn en erfiðlega hefur gengið að fá iðnaðarmenn til starfa nú undanfarið. Húsið er tvær hæð- ir, nærri 500 fermetrar hvor með vélasal niðri og bólstrun á efri hæð. Sigurður sagði, að fyr- irtæki sitt stæði allvel að vígi í samkeppni við aðrar verksmiðj- ur sömu tegundar í landinu, enda segði nálægðin við Reykja- vík þar greinilega til sín og selj- Sigurður Jóhannsson, eigandi Nes-húsgagna. FV 8 1973 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.