Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 73
Fyrirtxki.uBrar. þjónusia IBIV8 á íslandi: Síaukin aðsókn að IBIM skólanum Eftir að hafa gengið um húsa- kynni IBM á íslandi með Otló A. Michelsen forstjóra og skoð- að þá vinnu sem þar fer fram, sannfærist maður um nauðsyn þess að hafa kennslu í þessari flóknu grein vísinda og/eða viðskipta. Ennfremur má sjá hversu mikla áherzlu IBM leggur á að mennta starfsfólk sem vinnur á þessu sviði eða í snertingu við það. Sem dæmi má nefna að IBM rekur stærsta einkaskóla á Norðurlöndum, og Norðurlönd- in öll eiga og reka sameiginlega menntasetur í útjaðri Stokk- hólmsborgar. Á þessum skól- um hafa margir íslendingar notið menntunar. Litla IBM á íslandi rekur líka sinn skóla og verður starf- semi hans gerð að umtalsefni í þessari grein. Skólinn hefur starfað í sinni núverandi mynd í um 3 ár, en áður voru þó oft haldin rnarg- vísleg námskeið, ýmist með er- lendum eða innlendum kennur- um. Á síðasta námsári stunduðu nám þar 112 einstaklingar frá 26 fyrirtækjum. Nýlega er komin út námsskrá fyrir síðari árshelming 1973, og byrjun árs 1974. Þar má sja og margt er tekið fyrir, og er sumt af námsefninu „latína’* fyrir blaðamann F. V. Námsskráin er stöðluð skv. menntakerfi IBM annars stað- ar í heiminum, sem þýðir að námskeið nr. 1102, svo eitthvað sé nefnt, er það sama og kennt er í U.S.A., írlandi eða íslandi. Tveir meginþættir eru í nám- inu hjá IBM, annað sjálfsnám undir eftirliti og hitt skóla- stofunám, og þá oft með heima- námi á síðkvöldum. Námskeiðin, sem eru mis- munandi löng, allt frá fáum dögum upp í nokkrar vikur, er hægt að sækja einstök, eða taka keðju, allt eftir þörfum einstaklinga eða fyrirtækis þess, sem sendir nemendur. Af þeim 34 námskeiðum um námskráin greinir frá, má sjá að þar eru kennd nokkur helztu rafreikni-málin, svo sem: PL/1, RPG og FORTRAN, Þá ma nefna Forritun almennt, og Kerfisfræði. Kerfisfræði verk- stjórn I og II. Ennfremur margs konar undirstöðuatriði bæði fyrir þá sem eru í beinni snert- ingu við tæknina, og þá sem undirþúa gögn til vinnslu, og hina sem nota gögnin, sem unn- in eru, svo sem gjaldkera, bók- haldara og forstjóra. Ottó fræðir okkur á að mjög misjafnt sé hvaða undirstöðu- menntun fólk hafi sem námið sækir eða allt frá gagnfræðing- um upp i háskólaborgara með doktorsnafnbót, sé þetta eftir eðli starfsins. En þó að námskeiðin séu oft stutt, þá má segja að leikni náist ekki nema með þjálfun. T. d. þurfi um tveggja ára nám og starf til að verða góður kerfisfræðingur þó undirstöðu- menntun sé góð. Við spurðum Ottó hvort það væru eingöngu karlmenn, sem fengjust við að læra tölvustjórn hjá þeim. Hann sagði að svo væri ekki, en þó væri kvenfólk í miklum minnihluta, sem hann FV 8 1973 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.