Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 85

Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 85
i-rysfikistur og frystiskápar FV. kynnir urval frystikista og frystiskápa HEKLA H. F. Hekla h. f. á Laugavegi 170 selur frystikistur frá finnska fyrirtækinu Rosenlew en þser eru búnar dönsku Danfoss frystikerfi. Þær eru fáanlegar í þremar stærðum, 270 lítra sem kosta 36.100, 350 lítra sem kosta 41.000 og 530 lítra sem kosta 51.400. Minnsta kistan, 270 lítra, er 85 cm há, 106 cm breið og 60 cm djúp. Miðstærðin, 350 lítra er 90 cm há, 60 cm djúp og 123 cm breið og sú stærsta er einmg 90 cm há og 60 cm djúp en 176 cm breið. Hverri kistu fylgja 2 geymslukörfur. Lok kistanna hentar vel sem vinnu- borð. Hekla h. f. annast alla vara- hluta- og viðgerðarþjónustu. Innan tíðar mun fyrirtækið einnig hafa á boðstólum frysti- skápa frá Kenwood. FONIX O. KORNERUP HANSEN S. F. Fönix við Suðurgötu selur frystikistur frá danska fyrirtæk- inu Atlas. Þær eru fáanlegar í þremur stærðum, 210 lítra sem kostar 34.670, 310 lítra sem kost- ar 39.850 og 510 lítra sem kostar 48.950. Þær hafa allar sama dýptarmál 63 cm en breiddin er hlutfallslega 79.5 cm, 105 cm og 160 cm. Allar kisturnar hafa hrað- frystihólf og auk þess sérstaka hraðfrystistillingu, sem er not- uð þegar frysta á mikið magn. Þær eru gerðar úr stáli með innra byrði úr létthömruðu áli og lok þeirra er sterklega húðað þannig að það má nota sem borð. Froststillir á þeim heldur jöfnu kuldastigi, en öryggisljós blikk- ar ef írávik verða. Frystigeta Atlas kistanna er eftir stærð 40, 50 og 70 kg pr. 48 klst. Innflytjandi sér um vara- hluta- og viðgerðarþjónustu. VÖRUMARKAÐURINN H. F. Vörumarkaðurinn h. f. í Ár- múla selur frystikistur frá El- ectrolux, sem framleiddar eru í Danmörku, þó þetta fyrirtæki starfi aðallega í Svíþjóð og eigi þar flestar verksmiðjur sínar. Frystikisturnar fást í fjórum stærðum, þ. e. 210 lítra sem kosta 29.900.00, 310 lítra sem kosta 34.700.00, 410 lítra sem kosta 39.300.00 og 510 lítra sem kostar 44.300.00. Þær eru allar hvítar en sambyggðir kæli- og frystiskápar eru fáanlegir í kop- arbrúnu og grænu. Allar eru þær smíðaðar úr sænsku stáli en innra borð þeirra er úr hömruðum álplöt- um. Af tækninýjungunum má sérstaklega nefna affallsrör, sem veitir ísvatninu út úr kist- unum, þegar þær eru þíddar, en þó er óþarft að þurrka upp úr kistubotninum. Vörumarkaðurinn annast varahlutaþjónustu, en um við- gerðir sér Sigurður Bjarnason, Lindargötu 29. Umboðsmenn fyrir Electrolux eru víða um landið. FV 8 1973 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.