Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 87

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 87
BRÆÐURNIR ORMSSON H. F. Bræðurnir Ormsson í Lág- múla selja frystikistur og frysti- skápa frá fyrirtækjunum Boscb og AEG. Frá Bosch hafa verið seldar bæði kistur og skápar en eingöngu kistur frá AEG. Þessi fyrirtæki eru bæði þýzk og sök- um óstöðugleika þýzka marks- ins á undanförnum mánuðum hefur verð tækjanna tekið sifelldum breytingum og verður því í þessari könnun sleppt að gera grein fyrir því. Bæði þessi fyrirtæki fram- leiða mikið úrval af frystitækj- um í mörgum stærðum. Minnsta kistan frá Bosch tekur um 200 lítra, hún kostar í dag 33.700. Auk hennar eru fáanlegar kistur í stærðunum 255 lítra, 325 lítra, 400 lítra og 500 lítra og frysti- skápar allt frá 100 lítra allt upp í 530 lítra og til stuðnings má nefna að skápur sem tekur 225 lítra kostar í dag 40.080. Öll tæk- in frá Boch eru með innrabyrði úr Polyurethane frauðplasti og í þeim er hraðfrystiútbúnaður. Frá AEG hafa eingöngu ver- ið seldar frystikistur og eru þær fáanlegar í stærðunum 150 lítra, 220 lítra, 255 lítra, 300 lítra og 350 lítra. Má nefna að kista frá því fyrirtæki, sem tekur 150 lítra kostar 27.010. Frá AEG eru tækin einnig búin hraðfrystiút- búnaði en innra byrði þeirra er sarna og frá Bosch. Kulda- stilling frystikistanna frá AEG er elektrónisk. ORKA H. F. Orka h. f. Laugavegi 178 sel- ur danskar Vestfrost frystikist- ur sem fáanlegar eru í þremur stærðum og auk þess sem sam- byggður kæli- og frystiskápur. Frystikisturnar eru í 5 stærð- um: 195 lííra sem kostar 30.758, 265 lítra á kr. 34.038, 385 lítra sem kostar 38.858, 460 lítra sem kostar 44.870 og 560 lítra á kr. 49.762. Þær eru allar 85 cm há- ar og 65 cm djúpar en breiddin er eftir stærðum 72 cm, 92 cm, 126 cm, 156 cm og 186 cm. Þær eru gerðar úr sterkri stálþynnu og innra byrðið er allt úr Polyurethan-frauðlagi. í öllum kistunum , nema þeirri minnstu, er sérstakt hraðfrysti- hólf en stillirofar eru utan á öll- um gerðunum. Einnig eru fáanlegir sam- byggðir kæli- og frystiskápar, 300 lítra og 400 lítra sem kosta 54.212. og 56.488. Orka h. f. sér um alla vara- hluta- og viðgerðarþjónustu. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA. SÍS véladeild kynnir frysti- skápa og frystikistur frá fyrir- tækinu Beekay-Bauknecht. Þessi frystitæki eru með sér- stöku hraðfrystihólfi fyrir ó- frystan mat og eru öll einangr- uð með áli, sem ekki tekur í sig matarlykt. í þeim er innbyggt ljós og læsing og stillirofar og GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F. Gunnar Ásgeirsson h. f. selur kæli- og frystiskápa frá sænska fyrirtækinu HUSQVARNA. Er þar um að ræða 2 tegundir og er önnur þeirra sambyggður kæli- og frystiskápur fáanlegur í þremur litum, þ. e. hvítum, grænum og bláum, en hinn er eingöngu frystiskápur. Báð- ir skáparnir hafa sama utan- mál, þ.e. hæð 170 cm og breidd og dýpt eru 60 cm. KF-365 er kæli- og frystiskáp- ur með tveimur aðskildum kæli- kerfum. Kælirinn er 187 lítra en frystirinn 166 lítra. í skápnum eru einnig tvær grænmetis- skúffur og læstur skápur inn- an á efri hurð. Hann kostar 57.150. F-355 er 345 lítra frystiskáp- ur sem hefur sérstakan útbún- að fyrir hraðfrystingu og einn- ig fyrir hraðafrystingu. Hann kostar 49.660. öryggisljós eru framan og utan á tækjunum. Frystiskápar eru fáanlegir í tveim stærðum, 200 lítra, sem kostar 40.700 og 260 lítra sem kostar 45.487. Frystikisturnar eru í fjórum stærðum, minnst 220 lítra sem kostar 40.777, þá 280 lítra á 44.400, 340 lítra sem kostar 48,- 000 og 450 lítra kista sem kostar 51.919. FV 8 1973 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.