Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 95
Ilna heimsa 05 seima — Ég var ofsalega feimin sem krakki en þegar ég var níu ára vaknaði áhuginn á kynferðismálum fyrst fyrir alvöru. Þa'ð var koldimm og storma- söm nótt. Vaktmaðurinn, sem stóð vopnaður við hlið flug- vallarins, tók allt í einu eftir því að einhver dularfull vera nálgaðist. I skyndi greip hann til byssunnar og hrópaði: — Hver er þar? — Það er Stewart höfuðs- maður. — Ég segi: Hver er þar? — Og ég svara: Það er Stewart höfuðsmaður. Hvað ætlarðu að spyrja oft? — Ég hef skipun um að spyrja þrisvar áður enégbyrja að skjóta. Tveir félagar voru að deila um fegurð Kim Novak. — Mér finnst alltof mikið vera gert úr þessum sætleik hennar, sagði annar. Hvernig væri hún svo sem án þessara augna, hársins, varanna og mjaðma? Alveg eins og konan mín, svaraði hinn. — □ — Þau voru nýgift og bjuggu í fallegu einbýlishúsi og að því er virtist var hjónabandið bið ágætasta. Þó olli það kon- unni nokkrum leiðindum, . að maðurinn sagði alltaf „bíllinn minn“, „húsið mitt“, „pening- arnir míndr“ o.s.frv. — Elskan mín, sagði konan eitt sinn. Þar sem við erum nú gift áttu ekki alltaf að tala eins og þú eigir þetta aleinn. Ég á það allt með þér. Þetta er „húsið okkar“, „bíllinn okkar“ og „peningarnir okkar“. — Allt í lagi. Ég skal reyna að muna þetta framvegis, sagði hann. Daginn eftir kom ábyrgðar- hréf til mannsins og efni þess hafði grcinilega mjög lamandi áhrif á hann. — Hvað stóð í þessu bréfi?, spurði eiginkonan. — Ekkert nema það, að við eigum von á krakka með fyrr- verandi kærustunni okkar á Patró. — Ertu ekki farinn að hlakka tdl, ástin? Kaili litli átti að fara í dans- skóla. Hann var alinn upp í sveit og hafði meiri áhuga á bústörfum en fótmenntdnni. En mamma hans liafði sitt fram og Kalli fór í dansskól- ann. Honum var uppálagt að bjóða öllum stelpunum upp til skiptis, þeim laglegu og þeim ófríðu, mjóu og feitu. En Kalli Iitli dansaðd allan tíman við Möggu feitu. — Þegar hann kom heim spurði mamma hverju þetta eiginlega sætti. — Mér finnst bara svaka gaman að dansa við hana. — Og því þá? — Það er alveg edns og að keyra traktor. — Strákur. Hlauptu iun í bæ og kauptu bjarghring handa konunni minni. FV 8 1973 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.