Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 27

Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 27
og sjá um framreiðslu. Þær telj- ast víst varla mjög léttklæddar á nútímamælikvarða, en hefðu ef til vill talizt það fyrir 20 ár- um. Þær eru í búningi, sem líkist sundbol, eru með eins konar kanínueyru og kanínuskott, „manséttur“ um úlnliðina, harð- an flibba og virðulega slaufu. Allt í stíl við merki Playboy, kanínuna. Kvikmyndagerð Playboy var aðeins nefnd hér að framan, og má í því sambandi nefna, að fyr- irtækið stóð ásamt Universal- kvikmyndafélaginu að gerð kvikmyndar eftir bókinni „Nakti apinn“ og í samvinnu við kvikmyndahöfundinn Roman Polansky framleiddi Playboy kvikmyndina Macbeth. Báðar þessar myndir eru nýlegar og hafa ekki enn verið sýndar hér á landi. Playboy veldið virðist vera að undirbúa nýja landvinninga. Fram að þessu hefur því nægt að reka klúbba og spilavíti í tveimur löndum utan Bandaríkj- anna, — en nú er verið að vinna að áætlun um að hasla Playboy völl í Japan, og þykir þar að at- huguðu máli vera góður mark- aður fyrir hugmyndir og þjón- ustu fyrirtækisins. Hugh Marston Hefner, er nú 47 ára, og hefur svo sannarlega hitt naglann á höfuðið, þegar hann stofnaði Playboy. Eigin hlutur hans í eignum fyrirtækis- ins er nú metinn á um fimm milljarða íslenzkra króna. VÆNGIR HF Fljúga áætlunarferðir og sérferðir samkvæmt óskum yðar ÁÆTLUNARSTAÐIR: Akranes Bíldudalur Blönduós Borgames Búðardalur Flateyri Gjögur Hólmavík Hvammstangi Mývatn Reykhólar Rif Siglufjörður Stykkishólmur Verzlunar- og kaupsýslumenn! Hagkvæmar hópferðir 9—19 manna. Útsýnisferðir fyrir erlenda viðskiptamenn og söluferðir til flestra staða landsins. VÆNGIR H.F., Reykjavíkurflugvelli, sími 26060. Frjáls verzlun íþróttablaðið Sjávarfréttir * Eru gefin út af Frjálsu framtaki hf. * Gerizt áskrifendur sími 82300-82302 FV 2 1974 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.