Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 82

Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 82
Kaffibrennsla Akureyrar hf. Kaffibrennsla Akureyrar var stofnuð árið 1929. Árið 1944 tóku Kaupfélag Eyfirðinga og Samband ísl. samvinnufélaga við rekstrinum. Framleiðslu- aukning fyrsta árið eftir að sam- vinnufélögin tóku við rekstrin- um varð yfir 50%, og hefur framleiðslan aukizt æ síðan. Kaffibrennslan flutti í nýtt og fullkomið húsnæði árið 1960. Árið 1972 fór fram algjör end- urnýjun á vélarkosti verksmiðj- unnar til aukinnar hagræðingar og til að tryggja áframhaldandi gæði framleiðslunnar. Voru vél- arnar keyptar frá Þýzkalandi og hafa reynzt í alla staði vel. Framleiðsla kaffibrennslunn- ar á árinu 1972 nam 390 tonn- um af kaffi, sem allt var fram- leitt úr úrvalshráefni, Ríó- og Santoskaffi, innfluttu frá Braz- ilíu. Verksmiðjustjóri: Guðmund- ur Guðlaugsson. Efnaverksmiðjan Sjbín Árið 1932 var hafizt handa um sápugerð í skúrbyggingu, á- fastri við Smjörlíkisgerð KEA í Grófargili. Lagði SÍS fram hálfan stofnkostnað á móti KEA. Var það upphaf Efnaverksmiðj- unnar Sjafnar, og er hún enn sameign þessara tveggja aðila. Árið 1950 eyðilögðust vélar verksmiðjunnar og aðalhús í bruna. Var strax hafizt handa um endurbyggingu, og árið eft- ir hóf Sjöfn að starfa á ný í rúmgóðu húsnæði með nýtízku vélabúnaði. Helztu vöruflokkar í hreinlæt- isvörum eru: handsápur, þvotta- duft, þvottalögur, uppþvotta- efni, shampo, tannkrem, hrein- gerningarlögur og handþvotta- krem. Málningarframleiðsla á veg- um Sjafnar hófst 1958. Fram- leiðslan hefur gengið mjög vel og er sívaxandi að magni og fjölbreytni. Helztu vöruflokkar eru: Polytex plastmálning, Úti- tex plastmálning, Rex skipa- málning, Rex lökk, Gólftex, Rex lím, óskalitir o. m. fl. Haustið 1972 hófst framleiðsla á svampi, sem notaður er í rúm- dýnur og til bólstrunar hús- gagna. Hefur þessi framleiðsla gengið vel. Um 40 manns vinna nú að framleiðslunni, sem nam 692 tonnum af hreinlætisvörum og 870 tonnum of málningarvörum, eða 1562 tonn samtals á árinu 1972. Verksmiðjustjóri: Aðalsteinn Jónsson. 82 FV 2 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.