Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 90

Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 90
okkur, að lyftararnir væru fram- leiddir í Englandi, V-Þýzkalandi og Frakklandi og væri boðið upp á gaslyftara auk benzín, diesel og rafmagnslyftara af stærðinni frá 600 kg upp í 25 lesta lyfti- getu. Mest er af benzín og raf- magnslyfturum, en gaslyftar- ar eru mjög að ryðja sér braut vegna þess að þeir eru ódýrari og byrjað er að framleiða þá í fjöldaframleiðslu eins og bíla, en iyftarar væru annars yfirleitt framleiddir aðeins eftir pöntun- um. Hægt er að fá allar stærð- ir með öllum hugsanlegum aukabúnaði. Verð miðað við síð- asta gengi er sem hér segir. Gaslyftarar, 1.65 tonna lyfti- geta, um 1250 þúsund. 2ja tonna diesellyftari um 2,2 milljónir. 2ja tonna benzínlyftari um 1.8 milljón. Veltibúnaður um 90° halla á hvorn veg kostar um 180 þús- und. Viðgerðarþjónustu annast Vélsmiðjan Steinar og eru varahlutir pantaðir beint frá verksmiðjunum í Evrópu. STEINBOCK Pétur O. Nikulásson, umboðs og heildverzlun hefur umboð fyrir v-þýzku lyftarana Stein- bock frá Steinbock G.M.B.H.- verksmiðjunum í Moosburg, en það er gamalgróið og heims- þekkt fyrirtæki á sínu sviði og var stofnað árið 1922. Pétur O. Nikulásson tjáði okkur, að fyr- irtækið hefði fengið umboð árið 1962 og á þeim tíma flutt inn með því sem nú er í pöntun, 172 Steinbocklyftara. Hægt er að fá rafmagnslyftara, benzín, diesel og gaslyftara. Venjulegur auka- búnaður er að sögn Péturs, ör- yggisgrind, vinnuljós, vökva- stýri og sjálfskipting. Hægt er að fá möstur við allra hæfi, eftir aðstæðum á hverjum stað. Útbúnaður notaður í frysti- húsum og fiskvinnslustöðvum er einkum veltibúnaður og salt- skófla. Mikill fjöldi Steinbock- lyftara er í notkun í fiskvinnslu- stöðvum, en það krefst góðrar varahlutaþjónustu og hefur fyr- irtækið byggt þá þjónustu upp. Fyrir tveim árum var Steinbock- þjónustan stofnuð og veitir Guð- laugur Helgason vélstjóri henni forstöðu og er þar séð um við- hald og viðgerðir á þessum lyft- urum. Einnig er boðið upp á fyrirbyggjandi viðhald með reglulegu eftirliti. Er fyrirtækið nú að reisa verkstæðishús í Kópavogi, sem mun bæta mjög viðgerðarþjónustuna. Sem dæmi um verð tók Pétur rafmagnslyftara með 1200 kg lyftigetu, 3.50 m lyftihæð, með öryggisgrind, Ijósum, hleðslu- mæli, rafhlöðu og hleðslutæki. Slikur lyftari með öllum kostn- aði og söluskatti kostar um 890 þúsund krónur. HYSTER Vélsmiðjan Hamar hefur um- boð fyrir Hyster lyftara frá sam- nefndu fjölþjóðafyrirtæki. Móð- urfyrirtækið er bandarískt, en hefur reist verksmiðjur víða um heim og er eitt stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum. Eru framleiddir lyftarar með allt frá 1 lesta lyftigetu upp í 20 lestir. Hamar fékk umboðið 1968 og munu nú vera í notkun hér á landi milli 70—80 Hyster- lyftarar. Fyrirtækið framleiðir gas, benzín, rafmagns og diesel- lyftara að sögn Júlíusar Hall- dórssonar sölumanns. Hamar sér um varahluta- og viðgerðarþjón- ustu fyrir aðra lyftara. Hægt er að fá alla hugsanlega aukahluti veltibúnað, skóflur, ýtur,- klemmur og ýmsar gálgahæðir fyrir mismunandi lyftihæðir. Þá er boðið upp á ýmsan sérbún- að í sambandi við gáma og nota t. d. bæði Eimskip og Rikisskip Hysterlyftara um borð í skip- um og í landi. Verð á diesellyft- ara með 2 tonna lyftigetu er um 1,3 milljónir með venjulegum búnaði og verð á rafmagnslyft- urum er frá tæpri milljón og upp úr eftir stærðum. DESTA Ástún s.f. er nýtt fyrirtæki, stofnað á s.l. ári. Það hefur nú fengið umboð fyrir Desta-lyftara frá tékkneska fyrirtækinu Strojexport, en það fyrir- tæki er eitt stærsta fyrirtæki landsins og framleiðir alls konar vinnuvélar og tæki. 10 lyftarar af þessari gerð eru komnir til landsins að sögn Bjarna Ólafs- sonar sölumanns. Destagaffal- lyftarar eru seldir til yfir 30 landa og eru helztu kaupendur, V-Þýzkaland, Danmörk, Sví- þjóð, Bretland og Finnland. Á s.l. ári voru seldir 2000 Desta- lyftarar til landa í V-Evrópu, en framleiðslan á hverjum tíma er miðuð við ströngustu kröfur kaupenda. Að sögn Bjarna er verðið mjög hagstætt og að- gengilegt og fjölmargir auka- hlutir innifaldir í því. Lyftigeta er frá 1300 kg upp í 3200 kg og verðið frá 650 þúsund upp í 1 milljón og 60 þúsund, Innifalið 90 FV 2 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.