Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 17
um 75% hærra en í sömu mán- uðum 1973. KAUPUM VÆNTANLEGA OLÍU FYRIR TÆPA 6 MILLJ- ARÐA Á ÁRINU Gert er ráð fyrir, að við ís- lendingar munum kaupa um 5% meira magn af olíu á þessu ári en í fyrra og verðmæti inn- fluttra olíuvara muni, — ef ekki verða miklar breytingar á verðinu, — nema um 5800 millj- ónum króna. Á síðasta þingi var ákveðið að reyna að jafna þeim aukna kostnaði, sem komið hefur á daginn vegna olíuverðshækk- ana niður á landsmenn, meðai annars með því að greiða niður olíuverð til fiskiskipa og veita styrki þeim, sem þurfa að hita upp hús sín með olíu, sökum þess að þeir eru ekki á hita- veitusvæði eða hafa ekki að- stöðu til að notfæra sér raf- magn til húshitunar. 200 MILLJÓNIR í OLÍU- STYRKI TIL FÓLKS ÚTI UM LAND Nú er farið að greiða olíu- styrki til fólks víða um land, sem ekki kemst hjá því að hita hús sín með olíu, og hafði rík- issjóði tekizt að afla um 200 milljóna króna til þessarar ráð- stöfunar með 1 % söluskatts- auka. Féð var lagt í sérstakan olíustyrkjasjóð, sem annast þessar niðurgreiðslur fyrir milligöngu sveitarfélaga lands- ins. Olíuverðshækkanirnar knýja menn nú meir en nokkru sinni fyrr til þess að reyna að leysa orkuþörf sína meðal annars til húshitunar með innlendum orkugjöfum og þess vegna eru nú uppi miklar áætlanir um nýtingu á jarðvarma víða um land, — og sjálfsagt þykir að kanna sem fyrst og reyna að nýta öll jarðhitasvæði, sem nýtanleg eru. Botnlaust tap hjá fjölmörgum rékisf y rirtæk jum Óvíst er enn, hvernig farið verður að því að rétta hag margra fyrirtækja og stofnana ríkisins, sem rekin hafa verið með miklu tapi að undan- förnu og víðast hvar hefur málum verið bjargað með yfir- drætti hjá Landsbankanum eða öðrum peningastofnunum. Sjaldan eða aldrei hefur ástandið verið alvarlegra hjá ríkinu en nú, eftir valdatíma vinstri stjórnarinnar, og skipt- ir greiðsluhallinn jafnvel hundruðum milljóna króna hjá einstökum ríkisstofnunu- um. RAFVEITUR RÍKISINS VANTAR 400 MILLJÓNIR KRÓNA Verst er ástandið hjá Raf- magnsveitum ríkisins, en að öllu óbreyttu miðar rekstur þess fyrirtækis að um 400 milljóna króna rekstrar- og greiðsluhalla. Þegar hefur verið reynt að skera niður kostnað og minnka fram- kvæmdir fyrirtækisins, en samt er útlitið svona slæmt. Þess má þó geta að megnið af þeim framkvæmdum, sem óhjákvæmilegt hefur reynst að ráðast í á þessu ári hefur verið fjármagnað með lántök- um, þannig að lítill kostnaður við þær greiðiist á þessu ári. Smásala Rafmagnsveitna ríkisins á ári miðað við nú- gildandi verðlag er um 840 milljónir króna, þannig að verulega hækkun þarf að gera á taxta rafveitnanna fyrir raf- magnssölu til þess að hægt sé að ná jafnvægi í rekstraraf- komuna. Sem kunnugt er lá frumvarp fyrir þinginu í fyrra, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir, að á verði komið verðjöfnunargjaldi á raforku, en samkvæmt því fengjust með þessu gjaldi um 300 milljónir króna til Raf- magnsveitna ríkisins á árs- grundvelli. Frumvarp þetta varð ekki afgreitt frekar en mörg önnur fyrir þingrofið og er óvíst, hvenær það fær af- greiðslu. Ef litið er lengra fram í tím- ann og ekki einblínt á rekstr- ar- og greiðsluhalla RARIK um þessar mundir, kemur í ljós, að erfiðleikar fyrirtæk- isins eru mun meiri. Áætlanir hafa verið gerðar um stór- framkvæmdir við uppbygg- ingu rafveitukerfisins á næstu árum, og gera Rafmagnsveit- ur ríkisins ráð fyrir að til Erfiðleikar Rafmagnsveitna ríkisins verða fyrirsjáanlega miklir næstn árin, Jjótt tímabundinn vandi þeirra verði leystur. FV 7 1974 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.