Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 33
FRAMLAÖ TIL, VERGRAR ÞJÓDAIIFRAMLEIÐSLU ’Í WOÐARFRAMLEIDSLUNNI. Htimild. P-«p«clui Okt. 19, 1973 Republic of lcelond. atvinnuvegirnir geti staðist, og að sem mestur jöfnuður sé með innflutningi og útflutningi. Töl- urnar fyrir fyrri helming þessa árs eru ógnvekjandi, innflutn- ingur 5.500 millj. meiri en út- flutningur, miðað við hagstæð- an greiðslujöfnuð um 70 millj- ónir á sama tíma í fyrra. Ein orsök þessa er sú, sem ég gat um hér áðan, skekkt gengis- skráning. F.V.: — Er bað svo um iðn- rekendur, að þeir kunni Iist- ina að berja sér eins og liyggn- ir bændur. Má nokkurn tíma segja frá því, ef vel gengur hjá íslenzku iðnfyrirtæki? Davíð: — Auðvitað hefur gengið sæmilega í eitt og eitt ár. En ég álít að nauðsynlegt sé að búa þannig að fram- leiðsluatvinnuvegunum, að jafn hagkvæmt sé að leggja fé í þá og t. d. íbúð eða verðtryggð spariskírteini rikissjóðs. Til þess að svo megi verða, þarf það fé, sem lagt er í fram- leiðsluatvinnuvegina, að gefa af sér a. m. k. 50% á ári, því að bæði verðtryggð spariskírteini og verðbólguhagnaður af íbúð- arkaupum eru skattfrjáls, en helmingur af afrakstri eigin fjár í atvinnurekstri fer beint í skatta og afskriftir og sé arð- urinn greiddur út, þarf aftur að greiða skatt af því fé, sem er framyfir 10% af upphaflegu fé, þannig að miðað við verð- bólguþróun undanfarinna ára nægja þessi 50% ekki einu sinni. Sem dæmi um afkomu iðn- aðarins vil ég nefna að árið 1972 var tiltölulega gott ár, hjá almennum iðnaði. Veltan á 16 þúsund starfsmenn var um 25 milljarðar, en hagnaður var að- SKIPI'ING STARFSFÓI.KS 1 ATVIN.M - •GREIXAR (1 PRÓSENTUM). fifli tltlt tltitih 11.0 74 LamlbúnoSur 6.1 vó FitkveiSar 7.5' FitkiSnoSur 18.3% ISnaSur ll.b • ByggingorifnoSur 1 1.0% Rofmogrttvcituro.fi. Somgöngur ViSskipti Opinbér sf jómskýnla hneykslast jafnvel á því að ná- granninn getur fengið sér góð- an bíl, eftir að hafa unnið myrkrana á milli og um þetta eru skrifaðar langar greinar í dagblöðin. Þess vegna eru sum- ir feimnir við að játa að þeim vegni vel. Þessi útþynning og útjöfnun á framtaki er að verða þjóðarböl okkar íslend- inga. F.V.: — Er það í fullu sam- ræmi við raunveruleikann, að gera ráð fyrir öflugum útflutn- ingsiðnaði á Islandi á komandi ár,um? Davíð: — Síðustu tölur gefa fulla ástæðu til þess. í fyrra voru fluttar út iðnaðarvörur fyrir 6.062 millj., en fyrir 3.883 árið 1972. Fyrstu sex mánuði þessa árs var útflutningur iðn- aðarvara 3.305 millj., en 3.196 millj. á sama tíma í fyrra, en afkoma flestra útflutningsfyr- irtækja hefur því miður verið mjög slæm. Hvað snertir fram- leiðnina skulum við líta á þær auðlindir, sem landið býr yfir. Ræktunarskilyrði, hráefnið í hafi og á landi, orkuna í fall- vötnum og fólkið sjálft. Hingað til hafa augu okkar aðallega beinzt að fiskinum í sjónum. ti -SKIRITNG STARFSFÓLKS 1 IBNAÐI eins um 200 milljónir eftir að skattar höfðu verið greiddir, eða minna en 1% af veltu. Það virðist því fyrst og fremst vera annað hvort hugsjónir eða þrjózka, sem knýja menn til að halda áfram að fást við framleiðsluiðnað hér á landi. Á íslandi hefur það alltaf þótt hálfgerð skömm að græða. Hér er um grundvallarmisskilning að ræða, því að það er ein af frumskyldum þeirra, sem starfa við atvinnurekstur, að hagnast. Öfundin er landlæg. Menn »-A Tí?a? v/á 50% 3:t FV 7 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.