Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Side 50

Frjáls verslun - 01.07.1974, Side 50
Úrvinnsluþjónusta a íslandi Við bjóSum yður vinnslu á: — Fjárhagsbókhaldi — — Víxlabókhaldi — Kostnaðarbókhaldi Viðskiptamannabókhaldi — Launabókhaldi ÚRVENNSLUÞJÓNUSTA IBM URVINNSLA: Fyrirtœki yðar skilar Hvernig verkefni er tekið til úrvinnslu hjá IBM. gögnum til IBM á fyrir- fram ákveðnum tímum. Að úrvinnslu lokinni skil- ATHUGUN: Fulltrúi okkar kynnir sér á hvern hátt leysa megi vandamál yðar. Má nota SAMNINGUR: Gerður er samningur um vinnslu verksins til eins árs á föstu verði. ar IBM af sér verkefninu sömuleiðis á fyrirfram ákveðnum timum. TILBOÐ: staðlaðar úrvinnsluað- ferðir IBM eða koma aðrar lausnir til álita? Tillögur um lausn verk- efna eru metnar á grund- velli niðurstaðna þeirra INNLEIÐSLA: Fulltrúar okkar aðstoða yður við þá vinnu, sem gera þarf í fyrirtœki yð- ar til að aðlaga það að nýjum háttum, svo sem gerð reikningalykla og REYNSLA: Ráðgjafamiðstöðvar og dreifingakerfi IBM sjá okkur og um leið yður fyrir upplýsingum um nýjungar á hinum ýmsu sviðum athafnalífsins. athugana á fyrirtœki yð- ar, sem fram hafa farið, og gert tilboð í umrœtt verk. númerakerfa, sem falla bœði að þörfum yðar og búnaði IBM. ÞJÓNUSTA: Komi upp vandamál i sambandi við þau verk- efni, sem við vinnum íyr- ir yður, er fulltrúi okkar jafnan reiðubúinn til að- stoðar. NÝJUNG í ÚRVINNSLU- ÞJÓNUSTU IBM heíur hannað nýtt staðlað launakeríi íyrir hinn íslenzka markað og byggir þar á margra ára reynslu' sinni við úr- vinnslu launa íyrir viðskiptamenn sína. Launakerfi IBM er sveigjanlegt þannig að hœgt er að laga það að þörfum hinna einstöku fyrirtœkja. Við skipulagningu kerfisins var leitast við að auðvelda sem mest notkun þess. Gerð or handbók fyrir notendur, þar sem lýst er hinum ýmsu eyðublöðum og þeim aðferðum, sem not- andinn þarf að vinna eftir. Nýjar, fljótvirkar og öruggar að- ferðir eru notaðar við villuprófun og leiðréttingar á upplýs- ingum. 1 samvinnu við ráðuneyti og fleiri aðila hefur verið leitast við að fylgja gildandi reglum og venjum um launaframtöl og upplýsingamiðlun vinnuveitanda til hins opinbera, stofnana og sjóða, sem gerist œ umfangsmeiri. I samvinnu við nýja notendur er gerð svonefnd forskrá, sem kveður á um hvernig kerfið skuli vinna fyrir viðkomandi fyrir- tœki, hvaða upplýsingar notandinn fœr í hendur og hvernig útlit þeirra skuli vera. IBM sér um að aðhœfa launakerfi sitt að nýjum lögum og reglugerðum og losar viðskiptavini sína þannig við þá ábyrgð, sem því fylgir. ÞESSA AUGLÝSINGU ÆTTU ALLIR FRAMKVÆMDA OG ATHAFNAMENN AÐ 50 FV 7 1974

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.