Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 51
flM AFL ÞEIRRA HLUTA SEM GERA SKAL FJÁRHAGSBÓKHALD VÍXLABÓK ÞER BÆTIÐ VIÐ þœr íœrslur í fjárhagsbókhaldinu, sem einnig eiga að fœrast í víxlabók, núm- er skjalsins (víxilsins, skuldabréfsins) svo og gjalddaga. OG FÁIÐ FRÁ OKKUR VtXLABÖK 1 röð á — gjalddaga og/eða — víxilnúmer og/eða — skuldara (stafrófsröð eða í röð á nafnnúmer). Þér getið fengið ofangreinda sundur- liðun á hvaða reikningsnúmer fjárhags- bókhaldsins sem er, svo framarlega sem hver fœrsla á viðkomandi reiknings- númer fœr sitt einkennisnúmer. KOSTNAÐAR- BÓKHALD FULLKOMIN REKSTRARSTJÓRN krefst í mörgum tilfellum nákvœms kostnaðarbókhalds, þar sem sérhver útgjöld eru heimfœrð á ákveðinn kostnaðarstað. Sérstakur dálkur er á bókunarbeiðninni til að skrá viðkom- andi kostnaðarstað, svo viðbótarvinna bókhaldarans verður sáralítil. OKKAR FRAMLAG VERÐUR . . . LISTI YFIR REIKNINGAHREYFINGAR, sem sýnir allar breytingar í mánuð- inum á hverjum reikningi fyrir sig. AÐALBÓK með upplýsingum um saldo hvers reiknings í mánaðarlok, svo og hreyfingar í mánuðinum. Ef áœtl- anatölur eru fyrir hendi, eru þœr bornar saman við þœr raunveru- legu og frávik sýnd, ef einhver eru. ÞÉR AFHENDIÐ OKKUR . . . Bókunarbeiðni fyrir hvert fylgiskjal, þar sem fram kemur: — dagsetning — fylgiskjalsnúmer — reikningsnúmer fœrslna fylgi- skjalsins — upphœðir — textar, ef þér teljið þeirra þörf. VIÐ AFHENDUM YÐUR . . . DAGBÓK, þar sem framkvœmd hefur verið villuathugun á fœrslum yðar. REIKNINGAHREYFINGALISTA, sem sýn- ir hverja einstaka fœrslu, sem átt hefur sér stað í mánuðinum innan hvers reiknings. HÖFUÐBÓK með upplýsingum um saldo hvers reiknings í upphafi mánaðar, hreyfingar í mánuðinum svo og saldo í mánaðarlok. ENN- FREMUR eigið þér þess kost að setja inn áœtlanatölur og mun þá vélrœnn samanburður verða gerður á þeim og hinum raunverulegu rekstrartölum. REIKNINGSYFIRLIT. Hér er efnahags- og rekstrcrreikningi stillt upp eftir yðar óskum og samanburður gerð- ur við fyrri tímabil. LAUNABÓKHALD VIÐ FÁUM: — Breytingar og viðbœtur við fastar upplýsingar. — Breytilegar upplýsingar. Þér fáið síðan launaúrvinnslu í samrœmi við þá forskrá, sem gerð hefur verið fyrir fyrirtœki yðar, og gœti t. d. útvegað þessar upplýsingar: — Launaseðla fyrir launþega með sundurgreiningu launa og frádráttarliða ásamt samtalstölum frá áramótum. — Launalista með sundurliðuðum upplýsingum fyrir hverja deild. — Launayfirlit með niðurstöðum fyrir hverja deild. — Prósentuskiptingu með hlutfallstölum launakostnaðar eftir deildum. — Töflu yfir heildarlaunakostnað frá áramótum, sundurliðaða eftir greiðslutegundum. — Lista yfir fyrirframgreidd laun. — Lista yfir fœðisfrádrátt einstakra starfsmanna. — Lista yfir útgefnar ávísanir. — Ávísanir til þeirra laupþega, sem þess óska. — Lista til banka og sparisjóða um útborguð laun. — Lista yfir opinber gjöld. — Lista yfir félagsgjöld. — Lista yfir orlof til pósts. — Lista yfir innheimtur vegna skyldusparnaðar. — Skilagreinar til innheimtumanna hins opinbera, vegna innheimtu opinberra gjalda. — Tilkynningar til hins opinbera um breytingar á launa- skrá. — Lífeyrissjóðslista fyrir hvern lífeyrissjóð með framlagi launþega og atvinnurekanda. KOSTNAÐARSUNDURLIÐUN PR. KOSTNAÐARDEILD. Fleiri en einn kostnaðarstaður getur verið undir hverri deild. Þessi listi sýnir sam- talstölu fyrir hverja útgjaldategund innan hverrar deildar. VIÐSKIPTAMANNABÓKHALD ÞÉR AFHENDIÐ OKKUR: — Breytingar á föstum upplýsingum. — Gögn með breytilegum upplýsingum, svo sem nótur, greiðslukvittanir, og leiðréttingar á fœrslum. VIÐ AFHENDUM YÐUR: — Afstemminga- og villulista, þar sem afstemming og prófun á fœrslum fer fj-am. — Reikninga með upplýsingum um úttektir, innborganir, millifœrslur og ýmsa kostnaðarliði, svo sem sendingar- kostnað og vexti. Reiknuð er staða viðskiptamannsins og skrifaðar á reikninginn upplýsingar um jöfnuð í byrjun tímabils, úttekt í mánuðinum, kostnað í mánuðinum, mn- borgun og jöfnuð í lok tímabils. — Skuldajista yfir alla viðskiptamenn, sem skulda frá fyrri Hmabilum eða eru með hreyfingu á úrvinnslutíma- bilinu. Fram kemur aldursdreifing skulda. — Reikningsyfirlit gert eftir þörfum. Fram koma upplýsingar um allar fœrslur, sem snert hafa hvern viðskiptamann á tímabilinu. LESA. HÚN GETUR RÁÐIÐ ÚRSLITUM UM VELFERÐ FYRIRTÆKJA ÞEIRRA. FV 7 1974 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.