Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 55

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 55
ir. Því næst er sæðið fyllt á þar til gerð plaststrá, sem eru í mismunandj litum eftir því hvaða naut á í hlut, og eru 12 milljónir lifandi sæðisfruma í hverju strái. Þá er komið að lokaaðgerðinni, djúpfrysting- unni. Sýni eru svo tekin og at- hugað í smásjá, hvort sæðið hefur lifað djúpfrystinguna af, en meðalafföll eru 25%. Áður en frjóvgun er framkvæmd er sæðið þýtt í 34 gráðu heitu vatni. Frjóvgun tekst í 70% tilfell- um í fyrsta skipti. Það sem gerir djúpfrystingu sæðis mögulega, er raunveru- lega glyserin-vökvi. Hann fer í gegnum frumuveggina og ryð- ur vatni út úr frumunni, og það veldur því að fruman helzt lif- andi. HLUTVERK í EITT ÁR Takmarkið er að fá 7000 skammta úr hverju nauti á einu ári, og þegar nautin hafa þjón- að hlutverki sínu í eitt ár eru þau felld og hafa þá náð 2 Vi árs aldri. Úr hverri sæðistöku fást skammtar fyrir 200 kýr. Eins og áður er sagt eru 1000 skammtar notaðir strax og ef dætur reynast vel er sæðið geymt. Á MÓTI INNFLUTNINGI SÆÐIS Starfsemi sæðingarstöðvar- innar hefur reynzt vel og það eina, sem gæti mælt á móti því, að írjóvgun væri undirbúin á þennan hátt, er hætta á of mik- illi skyldleikarækt innan stoíns- ins, en það hefur í för með sér úrkynjun, sem lýsir sér þannig að dýrin verða minni vexti og þróttminni. Aðspurður kvað Sigurmund- ur ekki æskilegt að flytja inn sæði erlendis frá, eins og kom- ið hefur til tals. Þar er um allt aðra stofna að ræða, þannig að afkomendur yrðu af annarri stærð en íslenzki stofninn, og hætta er á að arfgengir sjúk- dómar berist með sæðinu. AUKNING MJÓLKUR 35-40 KÍLÓ Á ÁRI Blaðamaður FV hafði sam- band við Guðmund Stefánsson, búnaðarráðunaut á Selfossi, og spurðist fyrir um tölur, sem sýndu nyt kúa á Suðurlandi, og kom þá í ljós, að nyt hafa auk- izt mikið eftir að kynbótastöð- in tók til starfa. Aukning mjólk- ur lætur nærri að vera 35-40 kíló á hverja kú á ári, og gerir það 100 gramma aukningu á dag. Árið 1946 var innlagt í Mjólk- urbú Flóamanna 1600 kíló á kú, og var fitumagn mjólkurinnar 3.53% og fitueiningar 5648. Ár- ið 1973 komu 3017 kíló á kú, fitumagn mældist 3.91% og fitueiningar 11796, og er það tvöföld aukning. Jafnframt því að nyt kúnna hafa aukizt, hefur byggingarlag þeirra batnað; þær eru stærri og sterklegri og minna ber á illa vöxnum kúm. Bændur eru flestir sammála um að kvígur komist fyrr í gagnið eftir að þær hafa borið en áður, kýrnar almennt er auðveldara og fljót- legra að mjólka. Bændur vigta mjólk frá hverri kú tvisvar í mánuði, og er tilgangurinn með því tví- þættur. Annars vegar til að fylgjast með undan hvaða naut- um béztu mjólkurkýrnar koma, og annars vegar að taka naut til undaneldis frá beztu mjólk- urkúnum, eins og áður segir. ^17700 FV 7 1974 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.