Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 72
Hótelið á Flúðum: Vinnulaun 27% af veltu og bónus um áramót Einn fjölsóttasti sumarveitingastaður á landinu Svo að Iítið beri á, hafa Flúðir í Hrunamannahreppi orðið einn fjölsóttasti ferða- mannastaður sunnanlands hin seinustu ár. Ekki fara ferða- langarnir þangað fyrst og fremst til þess að skoða nátt- úruundur heldur til að fá eitt- hvað í gogginn og það ekki að nauðsynjalausu, því að sjald- an hafa menn jafngóða lyst og á ferðalögum. Þá er einnig rekin gisting á Flúðum, sem ferðaskrifstofurnar hafa notað fyrir farþega sína. Þessi sumarstarfræksla veit- ingastaðar og gistihúss á Flúð- um er aldrei auglýst, þannig að fáir innlendir vita af henni. Það er Tryggvi Guðmunds- son, nýútskrifaður úr Sam- vinnuskólanum, sem annast rekstur hótelsins á Flúðum. Hann ihefur starfað að veit- ingamálum staðarins í 5 sum- ur ásamt Ingólfi Péturssyni, sem var 'hótelstjóri á Flúðum i allmörg sumur, en nú hefur Tryggvi sem sé tekið við. Hann tjáði F.V. að árið 1968 hefði verið byrjað að taka á móti áningarfarþegum Loft- leiða í mat á Flúðum, er þeir fóru í skoðunarferðir um Suð- urlandsundirlendið. Á móti þessum hópum er tekið í fé- lagsheimilisbyggingunni og ef þörf krefur, í nýja barnaskól- anum einnig, en þar er gisti- aðstað,an líka. Hótelið á Flúð- um hefur yfirleitt verið opið 1. júni til 30. september fyrir áningarfarþega en í fyrra var haft opið frá 1. mai til 1. nóv- ember og mun svo einnig verða í ár. 320 MANNS í HÁDEGISMAT Daginn áður en við vorum á Flúðum, höfðu matazt þar í hádeginu alls 320 manns í báðum veitingasölunum. Þar af voru um 100 farþegar á vegum Kynnisferða í Reykja- vík, þar á meðal áningarfar- þegar Loftleiða en aðrir voru farþegar af skemmtiferða- skipi. Sagði Tryggvi það mik- inn kost, að vitað væri fyrir- fram, hve margir yrðu í mat, en Kynnisferðir tilkynna það þegar hópurin er farinn að morgni frá Reykjavík. Eru það yfirleitt um 80—100 manna hópar daglega yfir há- Tryggvi Guðmundsson, hótelstjóri á Flúðum, fyrir framan smáhýsin í Skjólborg. í baksýn er barna- skólinn, þar sem rekið er smnargistihús. 72 FV 7 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.