Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 77
IVietagerðin Ingólfur hf. Vestmannaeyjum Veitir alhliða þjónustu á veiðafærum í Vestmannaeyjum er starf- rækt netagerð, sem nefnist Netagerðin Ingólfur hf., og er hún stærst sinnar tegundar í Eyjum og þjónar bátum um allt land. Netagerðin var stofnsett í kringum 1940, af Ingólfi Theó- dórssyni, og var hann eigandi Úr vinnusal netagerðarinnar. hennar, þar til um síðustu áramót er fyrirtækið var gert að hlutafélagi, og eru eigend- ur nú sex. Einn af eigendum Netagerð- arinnar er Sigurður Ingólfsson og hafði blm. F.V. viðtal við hann. — Vegna gossins er neta- gerðin nú starfrækt á tveim- ur stöðum, hér í Eyjum og í Hafnarfirði, og alls starfa 24 menn á vegum fyrirtækisins, sagði Sigurður. — Starfsemin byggist aðallega á því að veita alhliða þjónustu við allar gerð- ir veiðafæra og framleiða ný. Við teljum of hættulegt að einhæfa okkur við ákveðna gerð veiðafæra, því stundum kemur fyrir að veiðafæri verða úrelt, þegar ein tegund veiða dettur niður, og stendur fyrirtækið þá uppi aðgerðar- laust. Þetta kom berlega í ljós, þegar síldin hætti að veiðast hér við land, og loðnuveiða- færi tóku við. Viðgerðir eru stærsti liður- inn í starfsemi okkar, en við framleiðum kringum 100 troll á ári og kosta þau 55 þús. í minnstu bátana allt upp í 180 þús. Við útbúum einnig teikn- ingar af nótum, og útgerðar- menn geta valið hvernig næt- ur þeir vilja, og við kaupum efni alls staðar að úr heim- inum í þær, og setjum næt- urnar saman. Verð þeirra er allt frá 3 milljónum upp í 11 milijónir. Vélakostur hjá okkur er mjög fábrotinn, og er aðeins um að ræða blokkir og rúllur til að færa veiðafærin á, því þau eru stór og þung i vöfum. — Hvernig er afkoman í ár? — Þó aldrei hafi verið eins mikið að gera hjá okkur og á þessu ári, er afkoman léleg, því alls konar aukakostnaður hefur lent á okkur vegna goss- ins. Við þurftum t.d. að borga ferðir fyrir starfsfólk á milli Reykjavíkur og Eyja, áður en fólk fór að flytjast hingað aft- ur eftir gosið. Einnig koma þarna inn í fæðiskostnaður og kostnaður við móttöku á efni og veiðarfærum. Það hefur líka gert okkur erfitt fyrir að mikill samdráttur virðist vera hjá bátum, og þeir hafa ekki staðið í skilum á réttum tíma, sagði Sigurður að lokum. FV 7 1974 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.