Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 81

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 81
Fyririaeki, framleiðsla Steinprýði hf: Vatnsþétt byggingarefni til miirhúðunar — hafa í för með sér lækkun byggingakostnaðar Steinprýði hf., Borgartúni 29, Reykjavík, fyrirtæki í eigu þeirra Elíasar Guðmundssonar og Einars Stefáns Einarssonar múrarameistara, var stofnað 10. júní 1972 með það fyrir augum að flytja inn bygg- ingaefni frá bandaríska fyrir- tækinu Standard Dry Wall Products, sem hefur frá því árið 1912 framleitt ýmis bygg- ingaefni m.a. vatns- og raka- þétt efni, sem einnig hafa haft í för með sér Iækkun bygg- ingarkostnaðar. Standard Dry Wall fram- leiðir undir vörumerkinu Thoro og er fyrirtækið braut- ryðjandi í framleiðslu efna eins og Thoroseal, Thorite og Waterplug, en það eru vatns- þétt bygginga- og viðgerða- efni, notuð til að vatnsþétta húsgrunna, sundlaugar, vatns- tanka og margt fleira. F.V. hitti nýlega að máli Elías Guðmundsson, annan eiganda Steinprýði hf. og fékk upplýs- ingar hjá honum um þessi byggingaefni, sem eru lítt þekkt hér á landi. Talsverðum erfiðleikum var bundið upphaflega að fá menn í byggingaiðnaðinum eins og arkitekta og verkfræð- inga til að viðurkenna þessi nýju byggingaefni, sem þeir álitu aðeins vera enn ein undra- efnin, sem lítið væri byggj- andi á. Hóf því Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins haustið 1973 rannsókn á þéttingu mát- steins með þéttiefnunum Thoroseal og Quickseal, en þessi efni flytur Steinprýði hf. inn. Vegghlutum þessum var komið fyrir í slagregn- skáp stofnunarinnar, og inn í skápinn var settur blásari og regnúðunartæki. Blásarinn blæs gegnum 16 útblástursop vatnsdropum á vegginn. Út- blástursstútum og vatnskrönum er ekið upp og niður fyrir framan vegginn. Síðan er blæstrinum breytt í hviður. Blástursihviður voru 8 á hverri mínútu. Fyrst var prófuð ein veggeining án alls þéttiefnis. Lak vatn í gegnum vegginn eftir 5-10 mín. við lægsta þrýst- ing. Síðan var borin ein yfirferð af Thoroseal á blautan vegg- inn. Við prófun í skápnum kom enginn leki í ljós, enda þótt hámarksyfirþrýstingur væri 100 kg/m2. Fleiri próf- anir voru gerðar á veggeining- um og fóru þær allar í há- marksþrýsting, eða 140kg/m2. Að loknum þessum rann- sóknum var vegghlutum þess- um komið fyrir úti um hálfs árs skeið og kom enginn leki í ljós á þeim tíma. Thoroseal er vatnsþétt múr- húðunarefni, eins og áður seg- ir og er til í 8 litum og auk þess hvítu og ólituðu. Aðal- uppistaðan er steinefni. Aðal- eiginleikar efnisins eru, að það hleypir í gegnum sig lofti, en er þó vatnsþétt um leið. Einnig er það örugg vörn gegn frostskemmdum, molnun og veðrun. í stað þess að múr- húða húsið að utan eða innan er þetta þéttiefni borið á, en það er notað þannig, að efnið er borið á með grófum bursta, sprautað á eða múrhúðað á hinn hefðbundna hátt. 50 punda poki af Thoroseal kost- ar 2.340 krónur, en það dugir tvær yfirferðir á 16 m2 flöt. Thoroset Metallic og non Metallic eru gólfherzluefni sem Steinprýði hf. flytur einn- ig inn. Annað efnið inniheldur stálagnir en hitt er með mar- mara eða kvarsögnum. Efnið, sem er duft er notað þannig, að því er stráð ofan á steyp- una og pússað saman við efsta lag gólfsins. Samkvæmt rann- sóknum á efninu, sem gerðar voru reyndust þessi efni fjór- falda slitþol gólfsins og auka höggstyrk um 50%. Efnin eru því sérstaklega góð, þar sem álag á gólfflöt er mikið eins og t.d. í stórum vinnusölum, þar sem þungar vinnuvélar fara um gólf, í frystihúsum, verksmiðjum og verzlunarhús- um. P & W er einnig gólfherzlu- efni, en það eru kemisk efni, sem bleytt eru upp í vatni og borin á steinsteypt gólf, sem þegar eru orðin þurr. Þessi kemisku efni síga síðan niður FV 7 1974 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.