Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 97

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 97
Ilm heima eg gcima Tveir gamlir vinir, báðir virðulegir viðskiptamenn, höfðu ekki sézt í langan tíma, þar til dag nokkurn að þeir hitt- ust á strönd á Miami. — Hvernig stendur á því að þú ert hér? spurði annar. — Ef satt skal segja, vinur, þá er sorgarsaga að segja frá því. Fyrirtæki mitt brann til grunna og ég er hér í fríi fyrir milljónirnar, sem ég fékk út úr tryggingunum. — En sú tilviljun, sagði hinn. — Fyrirtæki mitt cyðilagðist í flóði, og ég fékk nokkrar millj- ónir út úr tryggingunum. Eftir augnabiiks þögn sagði sá fyrri hljóðlega: — Segðu mér, hvernig fórstu að því að hleypa flóðinu af stað? — ® — Jónas gamli liggur fyrir dauðanum, og begar presturinn kemur í heimsókn, finnur hann tóma brennivínsflösku við fóta- gaflinn á rúmi hins dauðvona. — Guð minn góður, hrópar presturinn upp yfir sig, — er þetta eina huggun Jónasar á banabeðinu? — Nei, ekki aldeilis, segir Jónas, svo er nú guði fyrir að þakka. Það eru þrjár flöskur í viðbót inni í skápnum. Mc'irin var orðin yfir sig þreytt á óþekkum syni sínum. — Skammast þú þín ekki, hrópaði hún, þegar drengurinn haiði gsrt eitt axarskaftið enn, — en sú óþekkt. Reyndu nú einu sinni að taka föður þinn til fyrirmyndar . . . — Já, en hann er í fangelsi! — Jú, einmitt, en honum verður sleppt út fljótlega vegna góðrar hegðunar. — ® — Helga vildi skilj.a við mann- inn sinn, þvi að henni fannst liann ganga einum of langt í nísku sinni og sparsemi. — Hugsið yður nú tvisvar um, sagði lögfræðingurinn, — kannski er hann að spara í góðri meiningu. — í góðri meining.u! í síðustu viku keypti hann gamlan leg- stein á útsölu og nú heimtar bann að ég skipti um nafn! — Það er stórkostlegt hvað þessi drengur veit mikið. Hvað- an sækir hann þennan fróðleiks- þorsta? — Fróðleikinn hefur hann frá mér. Þorstann frá föður sínum. — ® — Biindi maðurinn sat á gang- stéttinni og spilaði á munn- hörpu. Einn af vegfarendum ætlaði að kasta pening í hatt- inn hans, en hitti ekki, og pen- ingurinn rúllaði eftir gangstétt- inni. Blindi maðurinn spratt upp og náði í peninginn. — Heyrðu nú, ég liélt að þú værir blindur? — Nei, sjáðu til, ég er bara lamaður. Ég sit hér fyrir blind- an vin minn, á meðan hann er í bíó . . . Tvær flugur voru í súpu gestsins og hann kallaði á þjón- ustustúlkuna og sagði reiður: — Hvað eru þessar flugur að gera í súpunni minni? Stúlkan leit full áhuga á fyr- irbærið og sagði: — Það sama og við mundum vera að gera, ef þér væruð myndarlegur og ættuð fullt af peningum . . . Númer 4 FV 7 1974 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.