Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Side 10

Frjáls verslun - 01.04.1975, Side 10
Litil tölva til leigu eða sölu Lítil fljótvirk segulplata er á góðri leið með að hrinda skjalaskápnum, upplýsingamöppum og tölvukortum út af vinsældalistanum. Segulplatan er hluti af IBM System /32, nýju tölvukerfi, sem er á stærð við venjulegt skrifborð. IBM System /32 hentar litlum íslenzkum fyrir- tækjum mjög vel hvað snertir af- köst, færzlumöguleika, — kaup eða leigu. IBM System 32 sýnir útreikninga sína á sjónvarpsskermi og skrifar niðurstöður sínar út á prentara. Fyrirferðarlitlir seguldiskar og disk- ettur sjá um upplýsingar til úr- vinnslu á hvers konar bókhaldi, yfirlits og samanburðarreikningum, og uppgjöri. Svo að segja hver sem er getur stjórnað System 32 eftir fárra klukkustunda þjálfun. Hefðbundið letur og töluborð eykur öryggi stjórnandans. Ef þér efist um að fyrirtæki yðar sé nógu stórt til að geta sparað sér vinnu og tíma með tölvukerfi, hafið samband við sölumenn IBM. System /32 býður fyrirtæki yðar hagstæð leigukjör eða betra kaup- verð en yður grunar. á íslandi IBM World Trade Corporation Klapparstíg 27, Reykjavík, sími 27700 10 FV 4 1975 argus

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.