Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Side 14

Frjáls verslun - 01.04.1975, Side 14
HEIMSÆKIÐ SELFOSS Er miðstöð samgangna og ferðaþjónustu á Suðurlandi tengd höfuðstaðnum með hraðbraut. Eftirtaldir staðir cru allir í nágrenni Selíoss: Þingvellir, Laugavatn, Gullfoss, Strokkur, Geysir, Hvcravellir, Kerlinga- fjöll, Þjórsárdalur, Virkjunarstaðir við Þjórsá og Tungnaá, Þórisvatn, Veiðivötn, Landmannalaugar, Hekla, allir helztu sögustaðir Njálu á Suður- landi, Keldur, Hlíðarendi, Bergþórslivoll, hellamir á Ægissíðu, Oddi á Rangárvöllum. Skemmtimöguleikar í næsta nágrenni Selfoss: Laxveiði í: ölfusá, Soginu, Hvítá, sjóbirtingsveiði í ölfusá. Sjóstangaveiði frá: Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn. Útreiðai túiar í allar áttir meðal annars upp á hábrún Ingólfsfjalls. Á Selfossi er: Sundlaug, lþróttavöllur, ]>yggða- og málverkasafn, bóka- safn og fl. Búnaðarbanki Islands útibú Hellu. Sími: 5854 Opið frá kl. 9,30—12,00 og frá kl. 13,30—16,00. Önnumst öll innlend bankaviðskipti 14 FV 4 1975

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.