Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 33
vegagerð og nýtast mætti við íslenzkar aðstæður? Væri mcð auknum kaupum á nýjustu tegundum moksturstækja hægt að halda vegum hér opnum mun Iengur en nú gerist að vetrarlagi? Býður tæknin upp á möguleika til að halda t. d. Oddsskarði og Breiðadalsheiði opinni yfir veturinn, ef fjár- magn væri nægilegt fyrir hendi? Hvað kostaði það mik- ið? S. Jóh.: — Megintækjakostur Vegagerðarinnar er eins og hér segir: 58 vegheflar, 24 vélskóflur, 6 jarðýtur, 38 dráttar- og vörubifreiðar, 5 mulningsvélar, 3 vélkranar, auk fjölda minni tækja. Auk eigin véla leigir Vega- gerðin mikið af vinnuvélum af ræktunarsamböndum, vinmu- vélaeigendum og félögum vöru- bifreiðastjóra. Hefur eigin véla- kostur ásamt leiguvélum nægt til þess að sinna þeim verkefn- um, sem ekki eru boðin út. Eins og gengur og gerist, eru sum tæki Vegagerðarinnar gömul, en önnur af nýjustu gerðum. Mörg tæki gerast nú fullkomnari en hér eru notuð; en oft eru slík tæki ætluð til sérverkefna, sem ekki eru það algeng hér, að það svari kostn- aði að kaupa þau. Um snjómokstur er það að segja, að meðan lítil áherzla var lögð á að halda aðalvegum opnum að vetrarlagi, þótti ekki ástæða til þess að kaupa sér- stök tæki til snjóruðnings, þar sem algeng tæki eins og jarð- ýtur gátu annað honum. Með mjög auknum kröfum og skyld- um varðandi opnun vega að vetrarlagi varð f járhagslegur grundvöllur fyrir því að kaupa fullkomnari tækjakost. Nú á Vegagerðin 17 stóra veghefla með framdrifi og sérstökum búnaði til snjómoksturs og 5 snjóblásara. Á vegum með bundnu slitlagi er einnig hægt að vinna snjómoksturinn með góðum árangri með sérstökum snjóplógum, sem festa má fram- an á stóra vörubíla, og á Vega- gerðin nokkra slíka plóga. Tækjakostur í þessu skyni verð- ur að sjálfsögðu aukinn, eftir Það getur kostað á aðra milljón að opna einn fjallveg í eitt skipti að vetrar- lagi. Að neðan er mynd af fram- kvæmdum er Vestur- landsvegur í KoIIa- firði var steyptur. því sem fé fæst og verkefni krefja. Með þeirri tækni, sem nú er til við snjóruðning í landinu, er hægt að opna hæstu fjall- vegi, hvenær sem er að vetrar- lagi, þó með ærnum kostnaði sé. Snjódýptin getur sums stað- ar orðið 8—10 metrar. Vegna veðurfars er það þó undir hæl- inn lagt, hvort vegur helzt op- inn einhvern tíma eða lokast strax að opnun lokinni. Hér er því um það að ræða, hve miklu fé talið er fært að verja til slíks, en opnun eins fjallvegar getur kostað á aðra milljón króna. F.V.: — Hve dýrt er að opna veginn norður yfir heiðar til Akureyrar í hvert sinn, sem það er gert á veturna, sam- kvæmt ykkar föstu áætlun? FV 4 1975 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.