Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 71

Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 71
Nauðsynlegt að rannsaka hvaða hlut íslenzkar vörur eiga á markaðnum — Eftir Þorbjörn Guðjönsson, hagfræðing Félags íslenzkra iðnrekenda Upplýsingar um hlutdeild íslensks iðnaðar í heildarvörusölu hér á Iandi, eru mjög takmarkaðar. Þegar samkeppni eykst og tollar lækka, eins og nú er að ske, vegna inngöngu íslands í efnahags- bandalög, eykst nauðsyn á slíkum upplýsingum. Þá verður sífellt meira áríðandi að slíkar upplýs- ingar séu nýjar. Upplýsingar um framleiðslu á iðnaðarvörum á íslandi hafa alla tíð verið takmarkaðar. I Hagtíðindum eru birtar tölur um framleiðslu á iðnaðarvör- um, en ýmsar vörutegundir eru þar undanskildar. Sem dæmi má nefna að framleiðsla blaða og bóka og framleiðsla úr trjá- vörum er ekki birt þar, þó að þetta séu hvorttveggja stórar framleiðslugreinar. MISRÆMI í SKÝRSLUGERÐ í Hagtíðindum er framleiðsla innlendra vara yfirleitt gefin upp í þunga eða fjölda eininga, en ekki í verðmæti. í innflutn- ingsskýrslum og útflutnings- skýrslum er hvorttveggja gefið upp. Þar sem þetta misræmi er á milli skýrslugerðar um inn- flutning og innlenda fram- leiðslu, getur stundum verið ómögulegt að gera raunhæfan samanburð á hlutdeild vöru- flokka á markaði hér á landi. Markaðshlutdeild ákveðinnar vöru á íslenskum markaði er ekki einfalt mál. Hér verður ekki gerð nein skilgreining á hugtökunum markaður og framleiðsluvara og engin til- raun gerð til að skilgreina skiptingu markaðsins eftir landshlutum eða öðru. Þegar markaðshlutdeild verður könn- uð, verður slík flokkun gerð. SAMRÆMA ÞARF UPPLÝS- INGAR. Markaðshlutdeild verður því aðeins ákvörðuð, að heildar- notkun innanlands sé kunn og jafnframt að það sé vitað hvað er mikið innflutt og hvað mikið framleitt innanlands. Þar sem fjölbreytni iðnaðarvara er gíf- urleg, er mjög erfitt að finna mælikvarða, sem eru algildir. Sumar vörur eru þess eðlis, að hentugt getur verið að telja þær og aðrar þannig, að hentugt get- ur verið að vigta þær. Sá mædi- kvarði, sem hentar oftast er verðmæti, en allavega verður að leggja áherslu á, aði sami mælikvarði sé notaður fyrir innfluttar vörur, útfluttar vör- ur og innlenda framleiðslu. Annars verður viðmiðun skökk. Sú spurning vaknar, hvort það sé þess virði að safna upp- lýsingum um markaðshlutdeild, því að það kostar vissulega mikla vinnu, bæði fyrir þá, sem Þorbjörn Guðjónsson, hagfræðingur Félags íslenzkra iðnrekenda. FV 4 1975 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.