Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Page 81

Frjáls verslun - 01.04.1975, Page 81
hugsa gott til glóðarinnar að nota sér áætlunarferðir Loft- leiða og kynnast þar landi og þjóð.“ í þessu sama blaði var frá því skýrt, að Luxemborgarferð- irnar yrðu farnar einu sinni i viku, til 1. október og fargjald- ið var 3217 krónur báðar leiðir. # Hlýlegar móttökur Farþegum af ,,Eddu“ var vel fagnað er þeir lentu á Luxem- borgarflugvelli á sunnudags- morgni eftir tveggja stunda flug frá Hamborg. Victor Bod- son, samgönguráðherra Luxem- borgar var þarna kominn til að fagna starfsbróður sínum af ís- landi, Ingólfi Jónssyni, ráð- herra. Einar Aakrann hefur verið forstjóri Loftleiða í Luxemborg síðan 1955. I baksýn er gluggi aðalskrifstofu Loftleiða í borginni. í ræðu, sem Bodson flutti við þetta tækifæri, sagði hann meðal annars: „Þetta er merkisdagur í sögu aukinna samskipta milli þess- ara tveggja litlu landa, Luxem- borgar og íslands. Á þessum degi hefur sterkur hlekkur bætzt í þá keðju, er tengja á þessi ríki saman. Áætlunar- ferðin gerir það að verkum, að það tekur aðeins átta stundir Með til- komu Cloud- master-véla Loftleiða urðu þáttaskil í far- þegaflutn- ingum félagsins. Luxem- borgar- ferðum var haldið uppi allt árið Þriðja kynslóð flugvéla félagsins, í L,uxem- bcrgar- flugi, Rolls Royce 400, sem gátu flutt um 190 farþega hver. að komast á milli höfuðborg- anna Reykjavíkur og Luxem- borgar. Fyrir þrem árum hófust viðræður um loftferðasamning- inn milli ríkjanna. Okkur grun- aði ekki þá, að skipulagning og framkvæmd áætlunarferðanna myndi ganga svo fljótt fyrir sig en loftferðasamningurinn, sem lagði lagalegan grundvöll að flugferðunum var undirritaður í Reykjavík 23. október 1952. Er samningurinn var undirrit- aður hafði ég nokkurt færi á að dást að náttúrufegurð íslands og þeim miklu möguleikum er ísland hefur til að verða fjöl- sótt ferðamannaland. Vonandi verður þessi nýja flugáætlun snar þáttur í auknum ferðalög- um landa í milli, en einmitt þetta skiptir miklu þau tvö lönd, sem hér eiga hlut að máli. Einmitt vegna þessa hefur Luxemborg alltaf verið ein- dregið fylgjandi því að flugfé- lög heíðu frjálsari hendur. Fjölmörg lönd héldu þessu mik- ið á lofti fyrir fáeinum árum en hafa nú horfið frá þeirri stefnu eingöngu vegna eigin hags- muna og algjörlega í trássi við alþjLðasamþykktir. Ég vil að llokum óska þess einlæglega, að flugáætlunin Reykjavík-Lux- emborg gangi sem allra bezt. Það mun sanna öllum heimin- um, að smáþjóðirnar eru fylli- lega samkeppnisfærar á sviði FV 4 1975 81

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.