Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 81

Frjáls verslun - 01.04.1975, Qupperneq 81
hugsa gott til glóðarinnar að nota sér áætlunarferðir Loft- leiða og kynnast þar landi og þjóð.“ í þessu sama blaði var frá því skýrt, að Luxemborgarferð- irnar yrðu farnar einu sinni i viku, til 1. október og fargjald- ið var 3217 krónur báðar leiðir. # Hlýlegar móttökur Farþegum af ,,Eddu“ var vel fagnað er þeir lentu á Luxem- borgarflugvelli á sunnudags- morgni eftir tveggja stunda flug frá Hamborg. Victor Bod- son, samgönguráðherra Luxem- borgar var þarna kominn til að fagna starfsbróður sínum af ís- landi, Ingólfi Jónssyni, ráð- herra. Einar Aakrann hefur verið forstjóri Loftleiða í Luxemborg síðan 1955. I baksýn er gluggi aðalskrifstofu Loftleiða í borginni. í ræðu, sem Bodson flutti við þetta tækifæri, sagði hann meðal annars: „Þetta er merkisdagur í sögu aukinna samskipta milli þess- ara tveggja litlu landa, Luxem- borgar og íslands. Á þessum degi hefur sterkur hlekkur bætzt í þá keðju, er tengja á þessi ríki saman. Áætlunar- ferðin gerir það að verkum, að það tekur aðeins átta stundir Með til- komu Cloud- master-véla Loftleiða urðu þáttaskil í far- þegaflutn- ingum félagsins. Luxem- borgar- ferðum var haldið uppi allt árið Þriðja kynslóð flugvéla félagsins, í L,uxem- bcrgar- flugi, Rolls Royce 400, sem gátu flutt um 190 farþega hver. að komast á milli höfuðborg- anna Reykjavíkur og Luxem- borgar. Fyrir þrem árum hófust viðræður um loftferðasamning- inn milli ríkjanna. Okkur grun- aði ekki þá, að skipulagning og framkvæmd áætlunarferðanna myndi ganga svo fljótt fyrir sig en loftferðasamningurinn, sem lagði lagalegan grundvöll að flugferðunum var undirritaður í Reykjavík 23. október 1952. Er samningurinn var undirrit- aður hafði ég nokkurt færi á að dást að náttúrufegurð íslands og þeim miklu möguleikum er ísland hefur til að verða fjöl- sótt ferðamannaland. Vonandi verður þessi nýja flugáætlun snar þáttur í auknum ferðalög- um landa í milli, en einmitt þetta skiptir miklu þau tvö lönd, sem hér eiga hlut að máli. Einmitt vegna þessa hefur Luxemborg alltaf verið ein- dregið fylgjandi því að flugfé- lög heíðu frjálsari hendur. Fjölmörg lönd héldu þessu mik- ið á lofti fyrir fáeinum árum en hafa nú horfið frá þeirri stefnu eingöngu vegna eigin hags- muna og algjörlega í trássi við alþjLðasamþykktir. Ég vil að llokum óska þess einlæglega, að flugáætlunin Reykjavík-Lux- emborg gangi sem allra bezt. Það mun sanna öllum heimin- um, að smáþjóðirnar eru fylli- lega samkeppnisfærar á sviði FV 4 1975 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.