Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 95

Frjáls verslun - 01.04.1975, Síða 95
t. d. mengunarvarnatæki, sem taka mun minna af vélarork- unni en önnur þekkt mengun- arvarnatæki, sem notuð hafa verið til þessa. Hann hefur tvö- falt styrkt stálhús, sem hægt er að innrétta fyrir allt að sjö manns, eldsneytisgeyma fyrir 135 lítra, styrkta dempara og f jöðrun, og elektróníska kveikju, sem gerir bílinn gang- vissari. Beygjuradíus er aðeins 35,4 tommur. Bíllinn kemur hingað með átta strokka vél, 318 rúmtomma, vökvastýri, aflhemlum og fjögurra gíra kassa eða sjálfskiptingu. Um síðustu mánaðamót kostaði sá beinskipti 1680 þúsund en hinn 1730 þúsund. Sími hjá umboð- inu er 84366. Hagkvæmni og sparnaður eykur veg Fiats -127 Nú á tímum hagkvænmi og sparnaðar, hefur vegur Fiats 127 vaxið verulega, ekki hvað síst hérlendis sem best sést af fjölda þessara híla hér á göt- unum. Framleiðsla Fiat 127 hófst 1971 og leysti hann þá Fiat 850 af hólmi. Fiat 127 er m,un þróaðri bíll en fyrirrennari hans, hann er rýmri, skráður fimm manna, breiðari, liggur betur, og hefur framhjóladrif, svo eitthvað sé nefnt. Hann er fáanlegur tveggja dyra og einnig þriggja. í síðara tilvikinu er hægt að leggja bak aftursætisins fram og sameina þannig allt rými fyrir aftan framsæti. Þannig getur bíllinn tekið mikinn varning enda er afturhurðin vel rúm. Vélin er 47 DIN hestöfl, en þrátt fyrir lága hestaflatölu gefur hún létta vinnslu á háum snúnings- hraða og svo er bíilinn ekki nema 705 kíló. Að sögn sölumanns hjá umboðinu, eru tvö atriði eink- um mikilvæg varðandi vinsæld- ir þessa bíls hér, að slepptum eiginleikum bílsins sjálfs, en það er verðið og benzíneyðslan. Um síðustu mánaðamót kostaði tveggja dyra bíllinn 680 þús- und og sá þriggja dyra 712 þúsund, tilbúnir til skrásetn- ingar. Hérlendis eyðir hann sjö til átta lítrum af benzíni á 100 kílómetrana. Umboðsaðilli er Fiat einka- umboð á íslandi, Davíð Sigurðs- son h/f, Síðumúla 35 og sím- arnir þar eru 38845 og 38888. Brother rafritvélin er framleidd hjá stærstu rit- vélaframleiðslu heims, Brother International í Japan. Umboðsaðili hér er Mímir hf., Skóla- vörðustíg 23, sími 11372 og 86153 að Klettagörð- um 1. Brother 6213 hefur 33 sm valslengd, sjálfvirka vagnfærslu og línuskiptingu, sjálfvirka vagn- færslu áfram, fullkominn dálkastilli, 3 sjálf- virka lykla og % línubil. Einnig er tvílitt lít- band fáanlegt. Þá hefur vélin frjálst línubil og 5 línubil. Hillebrand spjaldskrárkassar eru framleiddir hjá Hillebrand Leuchten í Vestur-Þýzkalandi og er umboðsaðili Borgarfell hf., Skólavörðustíg 23. Sömu símanúmer. Spjaldskrárkassarnir fást í þrem DIN-stærðum A4, A5 og A6. en einnig í aukastærðum ásamt hjólaborðum. FV 4 1975 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.