Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 18
Sabena reynir að fá flugfarþega til að hefja dvöl sína á megin- Iandinu með gistingu í Briissel, sem boðin er með álitlegum af- slætti. lngarfullar tilraunir til að efla vöxt og viðgang Briisselborg- ar sem samgöngumiðstöðvar. Bandarískum og kanadískum ferðamönnum, sem leið eiga til annarra borga í Evrópu hafa verið boðnir alis konar afslættir ef þeir eyddu fyrstu nóttinni eða þeirri síðustu í Briissel. Félagið fann lika upp unglingafargjöldin svonefndu. Þau komu þó ekki að neinu verulegu haldi því að öll önn- ur flugfélög hermdu strax eft- ir og buðu samskonar afslátt- arfargjöld. Sabena hefur alls ekki tekizt að laða til sín far- þega af ólíku þjóðerni eins og sérfræðingunum í þeirri grein, SAS, KLM og Swissair. Jafn- vel þótt félaginu hefði tekizt að hasla sér völl á því sviði er ekki víst, að það dygði nú, því að dagar þeirrar sam- keppni kunna senn að vera taldir. Vegna erfiðleika í rekstri flestra flugvéla hafa ríkisstjórnir gripið til sér- Reynslan hefur sýnt að Brussel er ekki samgöngumiðstöð eins og alþjóðleg viðskiptamiðstöð. stakra verndarráðstafana vegna sinna eigin flugfélaga. SAMVINNA EKKI AUÐVELD. Þetta er alvarlegasta á- hyggjuefnið í sambandi við hugsanlegt samstarf Sabena, KLM og Luxair. Sameiginlega gætu félögin átt það á hættu í nýjum samningaviðræðum um flugréttindi sín til annarra landa, að þurfa að fækka ferðum á þeirri forsendu, að við núverandi aðstæður hafi félögin fengið sinn skerf og meir en það þegar hliðsjón er höfð af íbúafjölda landanna og markaði. Þá er sameiginlegur flug- floti félaganna ekki sam- keppnishæfur. Sabena notar Boeing-vélar en KLM hefur lengi keypt flugvélar hjá Mc- Donnell Douglas. Sabena er þátttakandi i hópstarfi nokk- urra flugfélaga varðandi við- haldsmál, KLM tilheyri’- öðrum hóp. Loks ber að hafa hugfast, að KLM, sem hefur yfirleitt skilað ágóða, er tvisvar sinn- um stærra en Sabena og hefur nærri þrefalt meiri flutninga- getu. INNANFÉLAGSVANDAMÁI, SABENA. Forráðamenn KLM kæra sig lítið um að kalla yfir sig svip- uð innanfélagsvandamál og Sabena hefur átt við að stríða. Svo kanm að fara, að Sabena verði eins konar orrustuvöllur í belgíska tungumálastríðinu. Stöðum hjá félaginú er skipt nokkurn veginn til helminga milli frönskumælandi og flærnskumælandi. Hins vegar hafa miðlungsgóðar stöður og þaðan af betri verið fylltar frönskumælandi að 70-90 hundraðshlutum og stjórnar- fundir hafa farið fram á frönsku. Til þess að stöðva áralangan taprekstur Sabena hafa margar ríkisstjórnir í Belgíu viljað endurskoða skipurit framkvæmdastjórnar- innar. Nú er ábyrgðarmestu stöðunum í framkvæmdastjórn og stjórninni sjálfri skipt milli Flæmingja og Vallóna og síð- ustu tvö árin hafa stjórnar- fundir farið fram á tveim tungumálum og verið túlkaðir jafnóðum. Þetta hefur farið í taugarnar á frönskumælandi Vallónum, sem þegar hafa glat- að nokkru af áhrifum sínum innan félagsins og óttast nú samruna við hollenzkt félag. LÍTILL SPAKNAÐUR. Þó að nánara samstarf tæk- ist milli KLM, Sabena og Luxair telja sérfræðingar Mc- Kinsey & Co. að sparnaðurinn 18 FV 3 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.