Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Side 23

Frjáls verslun - 01.03.1976, Side 23
VÍKUR ELDHÚSSKÁPARNIR eru stöðluð íslenzk framleiðsla, sem sameinar það tvennt að vera vandaðir og ódýrir. Hannaðir fyrir íslenzkan smekk, og henta í allar stærðir eldhúsa. Vegna þess að þeir eru byggðir í einingum sem þér getið valið úr og raðað saman, og þar með fengið yðar eigið eldhús. Með ótrúlegu litavali í plasti, og fjölmörgum möguleikum í sam- setning’u getið þér gert eldhúsið enn persónulegra. Komið og skoðið sýningareldhúsið á framleiðslustað. Ef þér komið með mál á eldhúsi, eða teikningu, getum við gefið fast verðtilboð. HÚSGAGNAVERKSTÆÐI ÞÓRS INGÖLFSSONAR SÚÐAVOGI 44. SIMI 31360 (Gengið inn frá Kænuvogi). l/IKUF VALIÐ ER SVO AUÐVELT . . . CANON reiknivélarnar eru lands- kunnar. Yfir tuttugu gerðum úr að velja, stórum og smáum. Einnig á lager: Rafritvélar Stimpilklukkur Rafheftarar Dictaphonar Ljósritunarvélar Og pappír og blekbönd fyrir flest- ar gerðir skrifstofutækja. Leitið upplýsinga um verð og gæði og fáið senda myndalista. ítt n o it CALCULATDR M Hpftv CanolaP1218-D Skrifvélin hf. SUÐURLANDSBRAUT 12 Pósth. 1232. Sími 8-52-77. FV 3 1976 23

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.