Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Page 33

Frjáls verslun - 01.03.1976, Page 33
FRÁDRÆGUR 60% TEKJUSKATTUR (! J3ús. króna ) íoco Skattur Soo too Tekju- trygging Tekjur Skattur Hlutfall 1.250 0 0,0% 1.500 150 10,0% 2.500 750 10,0% 3.000 1.050 35,0% 5.000 2.250 45,0% 10.000 5.250 52,5% 20.000 11.250 56,3% 30.000 17.250 57,5% 50.000 29.250 58,5% 100.000 59.250 59,3% 500.000 299.250 59,9% Árstekjur án tekjutryggingar i>o% 1. Tryggðar lágmarkstekjur (TLT) 1 einstaklingur maki 1 barn 2 börn kr. á mánuði kr. á mánuði 2. Skatthlutfall (S%)= 60%. 3. Jafnvægistekjur = 1.250.000 kr. 30.000 20.000 7.500 5.000 62.500 750.000 30.000 1. einstaklingur 20.000 maki 7.500 1. barn 5.000 2. barn 62.500 á mánuði 750.000 á 12 mánuðum Fjögurra manna fjölskyldu væru þannig tryggðar 62.500 krónur á mánuði. Ef skattprós- entan væri ákveðin 60%, væru jafnvægistekjur (JT) við 1.250. 000 krónur. Af þessum tekjum og lægri tekjum væri ekki greiddur neinn tekjuskattur frekar en nú er, en af hærri tekjum yrði greiddur stighækk- andi skattur, sem nálgast 60% skatt af tekjum, eftir því sem tekjurnar verða hærri. Sam- hengi þessara stærða er þannig: • TLT -í- S % = JT 750.000 = 60% = 1.250.000 • skattur —■ TLT = skattgr. eða (tekjurxS%) = TLT = s.gr. 1250.000x60% = 750.000=0 Á meðfylgjandi línuriti er sýnt, hvernig samhengi þessara stærða er háttað og hvernig stighækkun skattsins á sér stað. Línuritið miðast við þúsundir króna. NIÐURLAG Hér að framan var útskýrt, hvernig frádrægur tekjuskatt- ur getur komið í stað núverandi tekjuskatts. Þær tölur, sem not- aðar eru má ekki taka sem á- kveðna tillögu, heldur eru þær einungis notaðar til útskýring- ar á hugtakinu. Ef sú skoðun öðlast fylgi, að æskilegt sé að sameina núverandi tekjuskatt, útsvar og tryggingakerfi í slík- um skatti, þarf að sjálfsögðu að framkvæma nákvæma athugun og útreikninga, hvernig bezt væri að útfæra breytinguna. SJÁVARFRÉTTIR BLAÐ SJÁVAROTVEGSINS Áskriftar- og auglýsingasímar: 82300 - 82302 FV 3 1976 33

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.