Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.03.1976, Qupperneq 73
ings og á þessu sviði er hættu- lega mikið um tilfinninga- bundnar kenningar, sem rétt er að athuga nánar. Við getum byrjað á að koma okkur saman um það, að hið eiginlega hlutverk einkafyrir- tækis er alveg hið sama og hlutverk opinberrar stofnunar. Það er tilgangur beggja að veita þjónustu (vörur eða aðra þjónustu) sem þegnar þjóðfé- lagsins hafa þörf fyrir. Þetta er einungis unnt með því að breyta ákveðnilm fram- leiðsluþáttum (vinnuafli, hrá- efni, vélum o.fl.) í þjónustu. Aðaltilgangurinn með þess- ari umbreytingu aðfanga (framleiðsluþátta) í afurðir (þjónustu) hlýtur að vera sá, að skapa aukna velferð. Sé litið þannig á málið er enginn eðlismunur á tilgangi einkafyrirtækisins eða rekstri menntastofnunar eða lögreglu. Ef við göngum nú skrefi lengra sjáum við fleira sameig- inlegt með hinum opinberu fyrirtækjum og einkafyrirtækj- unum. Þau eru öil háð hags- munahópum, sem eru að reyna að ná takmarki sínu í tengslum við rekstur þeirra. ÞRÝSTIHÓPAR Hér er um að ræða: 1) neyt- endur, 2) birgja, 3) launþega, 4) lánadrottna, 5) eigendur og 6) þjóðfélagið. 1) Neytendur hafa augljósra hagsmuna að gæta, hvort sem um er að ræða sjúkra- þjónustu, kennslu, lögreglu- vernd eða við að kaupa sér ísskáp — að fá þessa þjón- ustu með réttum gæðum og á hagstæðu verði, hvort sem hún er greidd yfir búðar- borðið eða með skattseðlin- um. 2) Birgjar, sem útvega hráefni og aðra þjónustu, hafa að sínu leyti áhuga á að selja þjónustu og hafa eitthvað upp úr því og hið sama á við um 3) launþega, sem leggja fram vinnu sína^ hvort sem um er að ræða, t.d. lækni, hjúkrunarkonu, kennara, lögregluiþjón, iðnverkamann eða framkvæmdastjóra eða sölumenn í einkafyrirtæki. Allir munu þeir reyna að fá framlag sitt eins vel launað og þeir geta og eftir því hvers virði þeir álíta vinnu sína vera. 4) Lánadrottnar, sem lána fjár- magn í reksturinn eiga sinna hagsmuna að gæta í vaxtagreiðslum. 5) Eigendur eru að mörgu leyti í sömu aðstöðu og með sömu hagsmuni og lána- drottnarnir. Þeir leggja líka fram fjármagn (og stundum einnig þekkingu og vinnu) og þeir reikna með umbun fyrir þetta framlag. SKIPTING KÖKUNNAR Umbun hagsmunaaðilanna getur að sjálfsögðu aðeins orðið hluti af þeirri ,,afurðaköku“, sem viðkomandi hafa átt þátt í að skapa. En það er sá mismun- ur á stöðu eigandans og ann- arra hagsmunaaðila, að eigand- inn gefur öðrum forgang og sættir sig við að fá þvi aðeins urhbun að eitthvað sé eftir þegar öðrum hagsmunaaðilum hefur verið greitt það sem þeim tilheyrir. Sé ekkert eftir eða þurfi að borga meira út en nemur framleiðsluverðmæti, er um tap að ræða, sem eigand- inn verður að bera. Þessi staðreynd á jafnt við um opinberar stofnanir sem einkafyrirtæki. Hún kemur að- eins fram á mismunandi hátt í bókhaldinu. í bókhaldsuppgjöri einkafyrirtækisins kemur greinilega fram hvaða verð neytendur hafa viljað greiða fyrir afurðir fyrirtækisins. Dragi maður síðan frá þess- um tekjum hvað hráefni, laun og fjármagn hafa kostað, kem- ur fram hagnaður, sem er jafn arði eigandans eftir að skattar hafa verið greiddir. HAGNAÐUR í OPINBERUM REKSTRI í opinberum rekstri, sem líkja má við hlutafélag, þar sem hluthafar eru þegnar þjóð- félagsins, 'kemur hagnaður (því miður) aðeins óbeint fram í bókhaldsuppgjöri. Þetta er vegna þess að það verð sem neytendur greiða fyr- ir þjónustuna, er í raun jafnt þeim kostnaði sem greiða verð- ur fyrir aðföng og sem greitt er fyrir með sköttum og öðrum gjöldum. Úr reikningum opinberra stofnana verður ekki séð, hvort þar hefur í raun átt sér stað verðmætasköpun, eða hvort borgararnir hafa með sköttum sínum raunverulega borgað of mikið fyrir veitta þjónustu. Það kemur þá fyrst fram, að skattabyrðin verði alveg óþol- andi líkt og raun er á í dag. Loks er fyrir hendi (6) hags- munaaðilinn — þjóðfélagið. Ekki í þessu tilviki sem eignar- aðili og forsvarsmaður fyrir rekstri opinberra stofnana, heldur sem aðili, sem vegna heildarinnar setur hin stjórn- málalegu stefnumið velferðar- þjóðfélagsins. Þjóðfélagið hefur áhuga á, að fá hluta af „framleiðslukök- unni“ í formi tekjuskatta og annarra opinberra gjalda, til að geta fjármagnað vaxandi vel- ferð. Ef það er nú tilfellið, að allir þessir hagsmunaaðilar leitist við að ná sér í skerf af fram- leiðslunni, getur það þá verið rétt að aðeins einn þessara að- ila, þ.e. eigendur einkafyrir- tækja, sé í aðstöðu til að tryggja sér óréttmætan ágóða á kostnað hinna? Sé ástandið athugað nánar, kemur raunveruleikinn skýrt fram. í fyrsta lagi að tillengdar verður ekki meira til skiptanna milli hagsmunahópanna en sem nemur heildarframleiðslunni. FV 3 1976 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.