Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 80

Frjáls verslun - 01.03.1976, Síða 80
Fyrirtaeki, framlciðsla Stálhýsi hf.: Flytur inn stálgrindarhús af ýmsum gerðum frá BLTLER — verksmiðjunum Ný byggingartækní hefur í mörgum greinum rutt sér til rúms hérlendis og alltaf eru aö koma fram einhverjar nýjungar. Meðal þeirra eru verksmiðjuframleidd hús af ýmsum stærð- um og gerðum. Stálgrindarhúsin, sem reist hafa verið fyrir verksmiðjur margs konar, hafa vak- ið athygli og á því sviði eru fyrir hendi ótal möguleikar, sem ekki hafa nema fáir einir verið reyndir hér á landi enn. Stálhýsi hf. í Reykjavík er einn af innflytjendum stálgrindar- húsa hér á landi og lék okkur nokkur forvitni á að heyra, hvað það fyrirtæki hefði á boðstól- uin. Sigurður Magnússon, skrifstofustjóri, varð fyrir svöruin. — Hvers konar byggingar getur verið um að ræða og hvaða stærðir og gerðir koma cinna best út í verðsamanburði hérlendis? Þess er strax rétt og skylt að geta, að þó Frjáls Verzlun hafi leitað til mín um svör við spurningum, þá verða þau fyrst og fremst byggð á upp- lýsingum þeirra starfsmanna Stálhýsis, sem eru mér fróðari um byggingar BUTLERS. Undanfarna áratugi hefi ég reynt að afla mér þekkingar og reynslu í ferðamálum, og þess vegna hefi ég orðið að byrja hér á að fást við nýtt viðfangsefni með því að setj- ast á skólabekk, þar sem til- tölulega fátt af því, sem fyrr var mér nytsamlegt er nú öruggt til nýrrar stefnumörk- unar. Ég hefi alltaf verið for- vitinn og þess vegna þykir mér gaman að kanna þetta nýja verksvið. Hvers konar byggingar get- ur verið um að ræða? Ef fara Sigurður Magnússon, skrifstofustjóri hjá Stálhýsi. má í smiðju til Bandaríkja- og Evrópumanna, þá er fjölbreytni BUTLER-bygginganna mjög mikil. Við höfum sýnt ykkur myndir af fallegum kirkjum, alls konar verksmiðjum, skól- um, íþróttahúsum, verzlunar- miðstöðvum, svo að dæmi séu nefnd. Hér á Keflavíkurflug- velli hýsa BUTLER-byggingar margvíslega starfsemi, t. d. kjörbúð, flugskýli, sundlaug, geymslurými o. fl. Annars staðar á fslandi og i Færeyj- um hafa verið reist hús fyrir milligöngu Stálhýsis, þar sem nú er verksmiðjurekstur margs konar, skrifstofur, slökkvistöðvar, frystihús, geymslur o. fl. Stærsta húsið er 6600 fermetra trésmiðja Víð- is í Kópavogi en hið minnsta um 9 fermetrar spennistöð á Höfn í Hornafirði. Þessi breyti- leiki stærða svarar að nokkru leyti síðari hluta spurningar- innar um gerðir og verðsaman- burð. Við gerum föst efnistil- boð í erlendri mynt, og ráð- leggjum viðskiptavinunum að leita til annarra og fá að sjá á- ætlanir þeirra. Að því loknu kaupa margir af okkur, en aðrir telja, að eldri gerðir byggingarefna verði þeim hag- kvæmari. Sjálfir teljum við okkur einkum samkeppnis- 80 FV 3 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.